Færsluflokkur: Bloggar
Ekki lengur biðlisti heldur haugur sem týnt er úr
3.9.2021 | 17:16
Borgarstjórnarfundur er næstkomandi þriðjudag. Flokkur fólksins hefur sett á dagskrá umræðu um vöntun og langan biðlista eftir sértæku húsnæði og húsnæði með stuðningi. Greinargerð borgarfulltrúa Flokks fólksins með umræðu um biðlista fatlaðs fólks og...
Flest er sjötugum fært
27.8.2021 | 10:55
Flest er sjötugum fært Ég lagði fram þessa tillögu í borgarráði í gær. Tillaga Flokks fólksins að Reykjavíkurborg bjóði eldra fólki, um og yfir sjötugt, sem hefur áhuga og löngun til að starfa, störf á leikskólum borgarinnar. Í kjarasamningum segir að...
Vil bara láta á þetta reyna með skólamöppurnar og Múlalund
26.8.2021 | 16:02
Ég vil bara láta reyna á þetta mál með skólamöppur og Múlalund. Þess vegna setti ég inn þessa tillögu í skóla- og frístundaráði 24. ágúst. Skóla- og frístundaráðsfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi tillögu að skóla- og frístundaráð kaupi...
Klúðrið hjá Sorpu má ekki tala um
22.8.2021 | 11:10
Er að hlusta á viðtal í Sprengisandi við stjórnarformann Sorpu og verð að segja að maður fyllist depurð því ekki var hlustað á varnarorð m.a. frá Flokki fólksins í borgarstjórn sem finna má í bókunum frá 2019. Það eru eilífar afsakanir á þessu...
Borgarbúinn hefur ekki verið í fyrsta sæti eins og sjá má af biðlistum
20.8.2021 | 16:56
Þessi bókun Flokks fólksins var færð úr trúnaðarbók á velferðarfundi í vikunni. Aflétting trúnaðar á bókuninni var vegna tillögu sviðsstjóra um stjórnkerfis- og skipulagsbreytingar á velferðarsviði: Fulltrúi Flokks fólksins styður við að kerfið verði...
Nú á að gyrða sig í brók, kosningar nálgast
15.7.2021 | 16:34
Nú á að gyrða sig í brók enda kosningar á næsta leiti Nú á miðju sumri hef ég verið að líta um öxl, horfa yfir þau þrjú ár sem liðin eru af þessu kjörtímabili í borginni. Eftir tæpt ár verða borgarstjórnarkosningar. Framundan er krefjandi vetur og reikna...
1547 börn á biðlista eftir fagþjónustu skóla. 10 milljarðar í stafræn verkefni. Svona er forgangsröðun meirihluta borgarstórnar. Nú hefur það verið staðfest af ráðandi öflum í borgarstjórn að stafræn umbreyting er sett í algeran forgang. Stafræn...
Dýrmætur tími fyrir börnin hefur glatast
29.6.2021 | 09:10
Loks er meirihlutinn í borgarstjórn að taka við sér þegar kemur að því að ráðast til atlögu gegn löngum biðlistum. Meirihlutinn lagði fram á dögunum pakka af tillögum um að taka á biðlistum barna til fagfólks skólaþjónustu og færa jafnframt fagfólk nær...
Styrkir fyrir glerskipti vegna hljóðvistar
25.6.2021 | 09:08
Mér lék forvitni á að vita meira um þessa styrki til glerskipta vegna hljóðvistar og sendi inn fyrirspurnir sem ég fékk svar við í vikunni og skilaði inn eftirfarandi bókun í kjölfarið: Lagður er fram listi yfir styrkveitingar til að bæta hljóðvist með...
Breikka Breiðholtsbraut frá Jafnaseli að Rauðavatni
24.6.2021 | 13:15
Ég lagði þessa tillögu fram í skipulags- og samgönguráði 23. júní: Fulltrúi Flokks fólksins leggur til að skipulagsyfirvöld Reykjavíkurborgar þrýsti á Vegagerðina og óski eftir viðræðum hið fyrsta um að breikka Breiðholtsbraut frá Jafnaseli að...