Ekki lengur biđlisti heldur haugur sem týnt er úr

Borgarstjórnarfundur er nćstkomandi ţriđjudag. Flokkur fólksins hefur sett á dagskrá umrćđu um vöntun og langan biđlista eftir sértćku húsnćđi og húsnćđi međ stuđningi.

 
Greinargerđ borgarfulltrúa Flokks fólksins međ umrćđu um biđlista fatlađs fólks og vöntun á sértćku húsnćđi og húsnćđi međ stuđning.

Húsnćđi fyrir fatlađ fólk skiptist í sértćkt húsnćđi og húsnćđi međ stuđningi. Í ţessi úrrćđi hefur alltaf veriđ biđlisti. Um 135 einstaklingar međ fötlun eru á biđlista og hafa 40 beđiđ lengur en 5 ár. Biđlistatölur hafa lítiđ breyst. Áriđ 2019 biđu 145 einstaklingar eftir sértćku húsnćđi í 1. til 3. flokki. Áriđ 2014 voru tölur ţćr sömu. Sumir hafa beđiđ í fjölda mörg ár, fatlađ fólk
sem er orđiđ rígfullorđiđ og býr enn hjá foreldrum sínum. Foreldrarnir eru jafnvel orđnir aldrađir og veikir vegna álags svo ekki sé minnst á álag ţeirra sem eru á biđlistanum.
Flestir hafa ţann skilning á „biđlista“ ađ ţar sé einhver kerfisbundin röđ í gangi, ađ ţeir sem beđiđ hafa lengst séu fremstir á lista. Kvartanir hafa borist ađ umrćddur biđlisti sé ekki eiginlegur biđlisti heldur sé frekar um ađ rćđa haug frekar en kerfisbundinn skipulagđan lista. Dćmi eru um ađ einstaklingi sé sagt ađ hann sé „nćstur“ en síđan komiđ í ljós ađ ţađ er ekki rétt, ađrir ţá teknir fram fyrir. Búiđ er ađ dćma í einu máli sem ţessu og var ţar einstaklingi dćmd milljón í miskabćtur.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband