Hin lamandi áhrif fátćktar

Fátćkt međal barna á Íslandi á sér margar birtingamyndir. Ţegar hugtakiđ „fátćkt“ ber á góma dettur mörgum í hug svelti og jafnvel ađ viđkomandi búi á götunni. Hugtakiđ fátćkt hefur hins vegar mun víđtćkari merkingu . Í ţví felst m.a. ađ foreldrar hafi ekki ráđ á ađ veita börnum sínum ţau lífsgćđi sem vilji stendur til eđa eru talin almenn, jafnvel nauđsynleg. Börn einstćđra foreldra og foreldra sem hafa lćgstu launin eru líklegust til ađ vera hluti af ţessum hópi. Foreldrar, sem eru ađţrengdir fjárhagslega, ţurfa eđli málsins samkvćmt ađ forgangsrađa sínum knöppu fjárráđum ef endar ná ekki saman. Efst á lista er húsaskjól og ađrar grunnţarfir. Í mörgum tilvikum fer stćrsti hluti launa láglaunafólks í leigu. Fátćkt hefur aukist hér á landi á síđustu misserum sem m.a. tengist efnahagsáhrifum  COVID-19.


Viđ krefjumst réttlćtis fyrir alla í ríku landi!

Flokkur fólksins vill útrýma fátćkt á Íslandi og krefst ţess ađ ekkert íslenskt barn búi viđ fátćkt. Velmegandi ţjóđ eins og Íslendingar á ekki ađ líđa fátćkt. Hún leiđir til misréttis og getur haft mjög neikvćđ áhrif á líf og líđan barna. Samningur Sameinuđu ţjóđanna um réttindi barnsins eđa Barnasáttmálinn var lögfestur á Alţingi 20. febrúar 2013. Hann hefur ekki veriđ innleiddur nema ađ takmörkuđu leyti. Á Íslandi standa fjölmargar barnafjölskyldur standa efnahagslega höllum fćti. Ţćr geta ekki veit börnum sínum nema brot af ţví sem börn efnameiri foreldra fá og geta. Sum börn búa viđ svo bágar ađstćđur ađ ţau geta ekki bođiđ vinum sínum heim. Sum börn fá ekki nóg ađ borđa og fara svöng ađ sofa. Hér er frásögn stúlku einstćđrar móđur sem býr viđ fátćkt:

 „Viđ mamma búum í einu litlu herbergi. Viđ misstum allt í Hruninu. Ég veit ekki hvenćr viđ fáum íbúđ. Ég hef gengiđ í ţrjá skóla og á ţví ekki marga vini."  
 

Auk stćkkandi hóps sem býr viđ fátćkt eru biđlistar barna eftir nauđsynlegri ađstođ í sögulegu hámarki. Samkvćmt  nýjum könnunum hefur andleg heilsa barna versnađ. Áherslumál Flokks fólksins eru ađ bćta kjör og líđan allra ţeirra sem eiga um sárt ađ binda vegna efnahagsţrenginga, barna, öryrkja og eldri borgara. Allir vita eđa segjast vita hvađa afleiđingar áhrif skorts og langtímavöntunar hafa á börn og ţroska ţeirra. Stokka ţarf spilin upp á nýtt og setja fólkiđ sjálft, heilsu ţess og hag í forgang. Fólkiđ fyrst, síđan allt hitt! 

Kolbrún Baldursdóttir, sálfrćđingur og borgarfulltrúi, skipar 2. sćti á frambođslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördćmi norđur.

Tómas A. Tómasson, veitingamađur, er oddviti Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördćmi norđur.

 

 Tómas Andrés Tómasson - 1. sćti Reykjavík norđur réttKolbrun v3


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband