1547 börn á biđlista eftir fagţjónustu skóla. 10 milljarđar í stafrćn verkefni

1547 börn á biđlista eftir fagţjónustu skóla.
10 milljarđar í stafrćn verkefni.
Svona er forgangsröđun meirihluta borgarstórnar.

Nú hefur ţađ veriđ stađfest af ráđandi öflum í borgarstjórn ađ stafrćn umbreyting er sett í algeran forgang. Stafrćn umbreyting hefur veriđ í vinnslu síđastliđin ár undir stjórn ţjónustu- og nýsköpunarsviđs sem heyrir undir mannréttinda- lýđrćđis og nýsköpunarráđ. Ég á sćti í Ráđinu og hef fylgst međ ţróun mála, einnig veriđ međ ótal fyrirspurnir og bókanir varđandi hvernig sýslađ er međ fjármagniđ í einstök verkefni.

Í fyrra samţykkti meirihlutinn ađ spýta enn meira í og hefur ráđstafađ 10 milljörđum í stafrćna vegferđ sem dreifist á ţrjú ár. Sú upphćđ sem hér um rćđir er af ţeirri stćrđargráđu sem varla getur talist ađ eđlilegt ađ veita til einnar einingar í borgarkerfi á nánast einu bretti. Verkefnin sem eru auk ţess mörg bćđi illa skilgreind og óljós og ekki hefur tekist ađ sýna fram á hagkvćmni ţeirra. Viđ rýningu ofan í reikning bregđur viđ ađ sjá upphćđir sem greiddar eru til innlendra og erlendra ráđgjafafyrirtćkja á sama tíma og hópi kerfisfrćđinga hefur veriđ sagt upp störfum.

Svörin viđ fyrirspurnum mínum eru mörg hver óljós eđa svo háfleyg ađ ţau teljast varla vera á mannamáli.
Ég get heldur ekki litiđ fram hjá ţví ađ borgaryfirvöld láta um 1547 börn bíđa eftir faglegri ţjónustu og almennt er biđlisti í alla ţjónustu borgarinnar óásćttanlegur. Biđlistatölur hćkka međ hverjum degi.
Flokkur fólksins sćttir sig ekki viđ hvernig komiđ er fram viđ börnin í borginni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband