Færsluflokkur: Bloggar
Tillagan um vinnumiðlun eftirlaunafólks felld í borgarstjórn
20.6.2021 | 12:55
Tillagan um að borgarstjórn samþykki að setja á laggirnar Vinnumiðlun eftirlaunafólks í Reykjavík var felld í borgarstjórn 15. júní sl. Bókun: Fulltrúi Flokks fólksins lagði til að borgarstjórn samþykki að setja á laggirnar Vinnumiðlun eftirlaunafólks í...
Eftirlaun og launuð vinna
14.6.2021 | 07:29
Á fundi borgarstjórnar 15. júní mun fulltrúi Flokks fólksins leggja til að borgarstjórn samþykki að setja á fót Vinnumiðlun eftirlaunafólks í Reykjavík. Fulltrúi Flokks fólksins leggur til að Reykjavík stofni Vinnumiðlun eftirlaunafólks. Um er að ræða...
Myndavélar á alla leikvelli
10.6.2021 | 19:49
Tillaga Flokks fólksins lögð fram á fundi mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð í dag þess efnis að ráðið beiti sér fyrir því að settar verði upp myndavélar á alla leikvelli á vegum borgarinnar: Fulltrúi Flokks fólksins leggur til að mannréttinda-,...
Afsökunarbeiðni lágmark
1.6.2021 | 20:42
Málefni Fossvogsskóla Við erum í Fossvogsskóla núna í borgarstjórn. Ég kalla eftir að meirihlutinn biðji skólastjórnendur Fossvogsskóla, foreldra og börnin formlegrar afsökunar á að hafa ekki hlustað og brugðist strax og með markvissari hætti við ákalli...
Klám og klámáhorf grunnskólabarna. Við höfum sofnað á verðinum
26.5.2021 | 10:59
Rannsókn og greining birti í febrúar 2021 niðurstöður könnunar um klám og klámáhorf grunnskólabarna. Niðurstöður sýndu m.a. að um 30% stúlkna í 10. bekk hafa sent af sér ögrandi myndir eða nektarmyndir og um 6% hafa selt slíkar myndir. Um 24% stráka í...
SPORLOF var það heillin
25.5.2021 | 11:33
SPORLOF var það heillin. Herferð Reykjavíkurborgar þar sem efnt var til nýyrðasamkeppni fyrir enska hugtakið Staycation kostaði rúmar tvær milljónir. Þetta kemur fram í svari upplýsingafulltrúa í samskiptateymi skrifstofu...
77 börn á tveimur mánuðum
19.5.2021 | 09:53
Biðlisti barna eftir þjónustu fagaðila skólanna í Reykjavík hefur lengst um 77 börn á tveim mánuðum. Þann 1. mars voru 956 börn á bið eftir skólaþjónustu. Þeim hefur fjölgað síðan þá og voru 1.033 1. maí s.l. en margar beiðnir um skólaþjónustu hafa...
Látum drauma allra barna rætast, ekki bara sumra
18.5.2021 | 16:15
Í borgarstjórn var verið að ræða um Menntastefnu Reykjavíkurborgar til 2030 og get ég ekki annað en tönglast á 1033 barna biðlista eftir sálfræðiþjónustu og fleirum fagaðilum skólanna. Stefnan er metnaðarfull og full af flottum hugmyndum. Blessunarlega...
Um afglæpavæðingu neysluskammta og aðgengi að vímuefnum
15.5.2021 | 11:32
Ég bæði, sem sálfræðingur og borgarfulltrúi styð umsögn samráðshóps Reykjavíkurborgar um frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 65/1974, um ávana- og fíkniefni (afglæpavæðingu neysluskammta)og hef bókað um þessa ánægju mína í borgarráði. Í...
Drullukast dauðans í borgarstjórn
12.5.2021 | 07:54
Enda þótt ég ætli ekki að gerast neinn sérstakur verndari borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks þá er það innbyggt í mig að koma þeim til varnar sem sparkað er í. Heift meirihlutans í garð borgarfulltrúa Sjálfstæðismanna í borgarstjórn birtist í myndum sem...