Látum drauma allra barna rćtast, ekki bara sumra

Í borgarstjórn var veriđ ađ rćđa um Menntastefnu Reykjavíkurborgar til 2030 og get ég ekki annađ en tönglast á 1033 barna biđlista eftir sálfrćđiţjónustu og fleirum fagađilum skólanna. Stefnan er metnađarfull og full af flottum hugmyndum. Blessunarlega líđur fjöldann allan af börnum vel í skólum sínum. Starfsfólk vinnur óeigingjarn starf og margir eru undir miklu álagi.

Bókun Flokks fólksins er eftirfarandi:

Margt er gott í ţessari stefnu en „stefna“ leysir engin vandamál nema henni sé fylgt eftir međ framkvćmdum. Mestu skiptir ađ börn stundi nám ţar sem ţeim líđur vel og mćta ţarf ţörfum allra barna. En ţađ er ekki raunin á vakt ţessa, né síđasta meirihluta. Flokkur fólksins greiddi atkvćđi međ stefnunni á sínum tíma í ţeirri von ađ tekist vćri á viđ ţađ sem ţarf ađ laga.  
Vandinn er m.a.:
Skólaţjónustan er sprungin og ekki er hreyfđur fingur til ađ bćta ţar úr ţrátt fyrir hávćrt ákall.

"Skóli án ađgreiningar" fćr ekki nćgt fé til ađ bera nafniđ međ rentu. Ekki öll börn stunda nám ţar sem ţau finna sig međal jafningja Sérskólaúrrćđi eru löngu yfirfull.

Of mikiđ álag er á mörgum kennurum/sérkennurum og starfsfólki

Ekki eru neinar samrćmdar árangursmćlingar á hvort sérkennsla skilar sér.

"Snemmtćk íhlutun" er auđvitađ sjálfsagt mál og hefur alltaf veriđ en kemur ekki í stađin fyrir sértćkar greiningar. Hćtta er á ađ barni sé ekki veitt rétt međferđ vegna ţess ađ aldrei var kannađ hver raunverulegur vandi ţess er.
Samkv. PISA 2018 lesa um 34% drengja um 15 ára sér ekki til gagns og 19% stúlkna. Nemendum sem ekki ná grunnhćfniviđmiđum lesskilnings hefur fjölgađ hlutfallslega.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband