Um afglćpavćđingu neysluskammta og ađgengi ađ vímuefnum

Ég bćđi, sem sálfrćđingur og borgarfulltrúi styđ umsögn samráđshóps Reykjavíkurborgar um frumvarp til laga um breytingar á lögum nr. 65/1974, um ávana- og fíkniefni (afglćpavćđingu neysluskammta)og hef bókađ um ţessa ánćgju mína í borgarráđi.
Í umsögninni segir „ađ međ afglćpavćđingu neysluskammta má gera ráđ fyrir ađ ađgengi ađ vímuefnum verđi meira. Ţađ er ţekkt stađreynd ađ aukiđ ađgengi ađ vímuefnum eykur neyslu. Ţessi breyting, verđi hún ađ lögum, getur auđveldađ unglingum ađ verđa sér út um vímuefni og ţví aukiđ neyslu ţeirra.

Ţađ er vissulega jákvćtt og mikilvćgt ađ draga úr neikvćđu viđhorfi til hópa sem neyta vímuefna en ţađ er áhyggjuefni ađ ţađ hafi einnig jákvćđ áhrif til vímuefnanna sjálfra í samfélaginu og ţá sérstaklega međal unglinga.

Áhyggjur eru einnig af ţví ađ miđađ er viđ 20 ára aldurstakmark í 18. gr. áfengislaga nr. 75/1998, ţví skýtur skökku viđ ađ í frumvarpinu sé miđađ viđ 18 ára aldur en ekki 20 ára eins og í áfengislögunum.”

Í bókun Flokks fólksins segir:
Ţađ er mat fulltrúa Flokks fólksins ađ löggjöfin ţarf ávallt ađ hugsa fyrst og fremst um hagsmuni barna og í öllum lagasetningu sem snerta mögulega börn og ungt fólk ţarf ađ gera áhćttumat međ tilliti til barna og unglinga, sbr. 3. gr. barnasáttmálans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband