Myndavélar á alla leikvelli

Tillaga Flokks fólksins lögđ fram á fundi mannréttinda-, nýsköpunar- og lýđrćđisráđ í dag ţess efnis ađ ráđiđ beiti sér fyrir ţví ađ settar verđi upp myndavélar á alla leikvelli á vegum borgarinnar:
Fulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ mannréttinda-, nýsköpunar- og lýđrćđisráđ beiti sér fyrir ţví ađ settar verđi upp myndavélar á alla leikvelli á vegum borgarinnar.

Ţađ heyrir til mannréttinda ađ tryggja börnum fyllsta öryggi í borginni hvar sem er. Ţađ er ţekkt ađ ţeir sem vilja skađa börn leita iđulega á stađi og á svćđi sem tryggt má vera ađ finna börn. Börnin í borginni verđa ađ geta veriđ örugg á svćđum sem ţeim er ćtlađ ađ leika sér á. Vissulega kemur myndavél ekki í veg fyrir ađ glćpur sé framinn en myndavél hefur fćlingarmátt og gerist eitthvađ er hćgt ađ skođa atburđarás í myndavél og hver var ađili/ađilar í málinu.

Ţessi tillaga er lögđ fram í ljósi nýlegs atviks ţar sem reynt var ađ hrifsa barn á brott sem var viđ leik á leikvelli í borginni. Ţetta er ekki eina tilvikiđ af ţessum toga. Í Reykjavíkurborg eru hvergi myndavélar á leiksvćđum barna svo vitađ sé. Ţetta á jafnt viđ um leiksvćđi sem eru eldri sem og nýuppgerđ. Fulltrúi Flokks fólksins telur ađ sómi vćri af ţví ef mannréttindaráđ léti kostnađarmeta ţessa tillögu og í framhaldinu beita sér fyrir ţví ađ fá hana samţykkta.
myndav. 2

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband