Tillagan um vinnumiđlun eftirlaunafólks felld í borgarstjórn

Tillagan um ađ borgarstjórn samţykki ađ setja á laggirnar Vinnumiđlun eftirlaunafólks í Reykjavík var felld í borgarstjórn 15. júní sl.
 
Bókun:
Fulltrúi Flokks fólksins lagđi til ađ borgarstjórn samţykki ađ setja á laggirnar Vinnumiđlun eftirlaunafólks í Reykjavík. Tillagan er felld en á sama tíma segir borgarstóri ađ mál af ţessu tagi sé í skýrum farvegi? Hvađa farvegur er ţađ spyr fulltrúi Flokks fólksins?

Fulltrúa Flokks fólksins finnst sem málefni eldri borgara fái ekki mikiđ vćgi í borgarstjórn og sjaldan en minnst á ţennan aldurshóp t.d. í mannréttinda- nýsköpunar- og lýđrćđisráđi.

Ţessi tillaga sem hér um rćđir byggir á sćnskri fyrirmynd, ţar sem eftirlaunafólk getur skráđ sig og tekiđ ađ sér afmörkuđ verkefni. Hugmyndin er ađ nýta ţekkingu og verkkunnáttu eldri borgara og eftirlaunafólks og vinna í leiđinni gegn einmanaleika sem margir ţeirra upplifa. Ţótt fólk sé komiđ á ákveđinn aldur ţýđir ţađ ekki ađ ţađ geti ekki gert gagn lengur.

Ađstćđur ţessa hóps eru afar ólíkar. Stór hópur eftirlaunafólks hefur veriđ á vinnumarkađi á öllum sínum fullorđinsárum og hefur haft mikla ánćgju af vinnunni enda er hún oft einnig áhugamál fólks. Allt samfélagiđ myndi njóta góđs af ţví ađ nýta ţekkingu og kunnáttu eldra fólks eins lengi og fólk hefur vilja til ađ vinna tímabundiđ.

Ţađ eru mannréttindi ađ fá ađ vinna eins lengi og kraftar leyfa og áhugi er fyrir hendi og auđvitađ án skerđinga og njót umfram allt afraksturs vinnu sinnar eins og ađrir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband