Börn sem bíđa eru börn sem líđa

Biđlistar barna eru blettur á heilbrigđisţjónustunni

Árum saman hafa notendur heilbrigđisţjónustunnar mátt búa viđ biđlista af öllum stćrđargráđum. Biđlistar á Barna- og unglingageđdeild (Bugl) hafa veriđ svo lengi sem menn muna. Biđlistavandi á ekki einungis viđ um Bugl heldur á fleiri stöđum ţar sem börnum og unglingum, sem eiga viđ sálfrćđilegan og/eđa líffrćđilegan vanda ađ stríđa, er hjálpađ. Nefna má einnig langa biđlista á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins sem kemur illa niđur á notendum og ađstandendum.

Ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar

Flokkur fólksins vill upprćta biđlista. Börn eiga ekki ađ ţurfa ađ bíđa eftir nauđsynlegri ţjónustu. Hverju kann ţađ ađ sćta ađ samfélag eins og okkar Íslendinga er haldiđ ţessu biđlistameini? Svariđ er oft „mannekla“ og til ađ hćgt sé ađ ráđa fleira fagfólk ţurfi fjármagn. Fjármagni er ekki forgangsrađađ í ţágu barnanna, svo mikiđ er víst. Börn hafa ekki veriđ sett í forgang, vćru ţau í forgangi, ţá vćru ekki langir biđlistar eftir svo nauđsynlegri ţjónustu sem sál- og geđlćknaţjónusta er. Á ţessu kjörtímabili hefur nákvćmlega ekkert veriđ gert til ađ eyđa biđlistum eins og ţeir séu bara sjálfsagđir og eđlilegir.

Halda ţarf áfram ađ leita lausna á ţessu rótgróna vandamáli og finna leiđir til ađ ráđa inn fleiri fagađila og stuđla ađ aukinni samvinnu milli stofnana bćđi ríkis og borgar.

Heilsu barna teflt í tvísýnu

Viđ í Flokki fólksins vonum innilega ađ á međan börnin bíđa eftir ţjónustunni verđi vandinn ekki ţeim ofviđa. Vissulega er reynt ađ forgangsrađa málum. Bráđamál eru tekin fram fyrir og mál sem sögđ eru  „ţoli biđ“ séu látin bíđa.  Enginn getur međ fullu vitađ hvađ er ađ gerast hjá barninu á međan ţađ bíđur eftir ţjónustu. Vel kann ađ vera ađ á međan á biđinni stendur vaxi vandinn og geti á einni svipstundu orđiđ bráđur vandi sem ekki hefđi orđiđ hefđi barniđ fengiđ fullnćgjandi ađstođ á fyrri stigum. Dćmi um bráđamál eru börn sem viđhafa sjálfsskađa, eru jafnvel komin međ  sjálfsvígshugsanir eđa byrjuđ í neyslu. Fullvíst er ađ ţegar svo er komiđ hefur vandinn átt sér ađdraganda. Mál barns verđur ekki bráđamál á einni nóttu heldur hefur líklega veriđ ađ krauma mánuđum saman.

Börn eiga ekki ađ ţurfa bíđa eftir ţjónustu af ţessu tagi nema í mesta lagi 3-4 vikur. Međ margra mánađa biđ er veriđ ađ taka áhćttu. Ţeir foreldrar sem hafa fjárráđ sćkja ţjónustu fyrir barn sitt hjá sjálfstćtt starfandi fagađila. En ţađ hafa ekki allir foreldrar efni á ţví. Barn, sem fćr ekki ađstođ viđ hćfi fyrr en eftir dúk og disk, er í mun meiri áhćttu á ađ grípa til örţrifaráđa eins og sjálfsskađa og jafnvel sjálfsvígstilrauna. Slakt ađgengi ađ fagţjónustu getur kostađ líf.

Börn sem bíđa eru börn sem líđa.

Höfundar:

Tómas A. Tómasson, oddviti Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördćmi norđur.

Kolbrún Baldursdóttir, sálfrćđingur og borgarfulltrúi, skipar 2. sćti á frambođslista Flokks fólksins í Reykjavíkurkjördćmi norđur.

Birt í Mannlífi 18. september 2021

 

Kolla og Tommi í blöđunum Kjarninn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband