Klapp!

Fyrirspurn lögđ fram í borgarráđi.

Nýlega var tekiđ í notkun nýtt greiđslukerfi hjá Strćtó bs. sem kallast Klapp. Kerfiđ er hamlandi fyrir öryrkja og fólk međ ţroskaskerđingu. Greiđslukerfiđ er rafrćnt og virkar ţannig ađ farsími eđa kort er sett upp viđ skanna í vagninum ţegar greitt er fyrir fariđ. Öryrkjar fá afslátt af Strćtó-fargjaldinu en til ađ virkja afsláttinn ţurfa ţeir ađ skrá sig inn međ rafrćnum skilríkjum. Vandinn er sá ađ stór hópur fólks međ ţroskahömlun er ekki međ rafrćn skilríki. Sökum fötlunar geta ţau ekki valiđ lykilorđ og megi ţau ekki fá ađstođ viđ ţađ.

Fulltrúi Flokks fólksins vekur athygli á athugasemdum fatlađs fólk og leggur hér fram eftirfarandi fyrirspurnir:

Hvađ hyggst Strćtó gera til ađ bćta úr ţessum vanköntum?

Af hverju var ekki hugsađ út í ţarfir ţessa hóps ţegar veriđ var ađ hanna og ţróa nýtt greiđslukerfi?
Hvernig á ađ hafa fyrirkomulagiđ á međan veriđ er ađ leita lausna?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband