Reykjavík ekki í hópi Barnvćnna sveitarfélaga

Sáttmáli Sameinuđu ţjóđanna um réttindi barnsins var lögfestur međ lögum nr. 19/2013. Hann hefur lagagildi hér á landi og bein réttaráhrif. Sáttmálinn hefur ekki veriđ innleiddur í Reykjavík líkt og gert hefur veriđ í Kópavogi. Flokkur Fólksins leggur til á fundi borgarstjórnar 18. janúar ađ skipađur verđi stýrihópur sem greini og leggi mat á hvađ vanti upp á til ađ hćgt sé ađ innleiđa Barnasáttmálann í Reykjavík. Ţar međ verđi Reykjavík komin í hóp Barnvćnna sveitarfélaga en hugmyndafrćđi ţeirra byggist á alţjóđlegu verkefni UNICEF. Barnvćn sveitarfélög vinna markvisst ađ ţví ađ uppfylla réttindi barna og UNICEF á Íslandi styđur sveitarfélögin í innleiđingu sinni á Barnasáttmálanum. Verkefniđ er samstarfsverkefni UNICEF og félagsmálaráđuneytisins.

Innleiđing Barnasáttmálans skiptir sköpum um málefni barna, sérstaklega nú ţegar fátćkt fer vaxandi og kannanir sýna aukna vanlíđan barna. 

Til ţess ađ unnt sé ađ innleiđa Barnasáttmálann ţarf fyrst ađ vinna ítarlega greiningarvinnu á högum og ađstćđum barna í Reykjavík. Nokkur brýn mál sem snúa m.a. ađ ađbúnađi barna og  öryggi í leik- og grunnskólum, rétt barna til sálfrćđi- og talmeinaţjónustu ţarfnast úrbóta. Börn eiga einnig rétt á ađ taka ţátt í ákvörđunum er varđa ţau sjálf ţar sem ţess er kostur. Ţađ er ekki hvađ síst á vettvangi sveitarfélaga, sem sinna fjölţćttri ţjónustu viđ börn, sem tryggja ţarf ađ réttur barna til ţátttöku í ákvörđunum er varđa ţau sjálf sé virtur í hvívetna.

Fossvogsskóli, ákvćđi Barnasáttmálans brotin

Ástandiđ vegna myglu í Fossvogsskóla og fleiri leik- og grunnskólum hefur valdiđ nemendum og foreldrum ţeirra streitu og áhyggjum međ tilheyrandi neikvćđum afleiđingum. Í tilviki Fossvogsskóla reyndu foreldrar ítrekađ ađ ná eyrum yfirvalda og Heilbrigđiseftirlits Reykjavíkur vegna mygluástandsins en skellt var skollaeyrum viđ ákalli ţeirra. Nú hafa borgaryfirvöld viđurkennt  ađ bregđast hefđi átt viđ fyrr og hlusta betur. Ţađ er fagnađarefni ađ umbođsmađur barna hefur kallađ eftir ţví ađ Reykjavíkurborg láti framkvćma óháđa úttekt á viđbrögđum og ađgerđum skóla- og borgaryfirvalda vegna ástands húsnćđis Fossvogsskóla.

Foreldrar í vanskilum óöryggir um vistun barna sinna á leikskóla

Nokk­ur fjöldi barna, sem bú­sett eru í Reykja­vík­ur­borg, eiga á hćttu ađ fá ekki bođađa vist í leik­skóla vegna van­skila for­eldra viđ sveit­ar­fé­lagiđ. Dćmi eru einnig um ađ for­eldr­ar hafi fengiđ til­kynn­ing­ar um upp­sögn á vist­un­ar­samn­ingi viđ leik­skóla af sömu ástćđum.

Ákvörđun sveit­ar­fé­lags um ađ synja for­eldr­um í erfiđri stöđu um vist­un fyr­ir barn í leik­skóla er ein­göngu til ţess fall­in ađ auka á erfiđleika viđkom­andi heim­il­is međ ţví ađ gera for­eldr­um síđur kleift ađ stunda vinnu utan heim­il­is og fram­fćra börn sín. 

Erfiđ skuldastađa foreldra getur haft alvarleg áhrif á mörg börn. Samkvćmt Barnasáttmálanum ber ađ tryggja ađ börn fái, óháđ ađstćđum for­eldra ţeirra, notiđ rétt­ar síns til fram­fćrslu, mennt­un­ar og ţroska. Hlúa á sér­stak­lega ađ börn­um, sem búa viđ fá­tćkt á heim­ili sínu, á öllum sviđum daglegs líf.  

Í ţessu sambandi má einnig nefna afgreiđslu vanskilamála vegna skólamáltíđa. Af 9.514 útgefnum reikningum í hverjum mánuđi fóru 4,2% til innheimtufyrirtćkisins og voru 1,5% ennţá ógreiddir 1. nóvember 2021. Ef foreldrar geta ekki greitt skuldina safnast dráttarvextir sem elta fátćka foreldra nćstu árin. Engu barni er ţó sagt upp mataráskrift eftir ţví sem nćst er komist.

Biđlistar rótgróiđ mein í Reykjavík

Á heildarbiđlista eru nú 1680 börn og bíđa flest börn eftir sálfrćđingi. 
Börn eiga rétt á sálfrćđiţjónustu á vegum Skólaţjónustunnar en gengiđ hefur hćgt ađ grynnka á biđlistanum.


Hinn 1. nóvember 2021 voru 400 börn á biđlista eftir ţjónustu talmeinafrćđings. Ábyrgđ borgarinnar er mikil og byggist m.a. á samkomulagi ráđuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga um skiptingu ábyrgđar vegna talmeinaţjónustu viđ börn frá árinu 2014. Reykjavíkurborg á samkvćmt samkomulaginu ađ veita börnum međ vćgari frávik ţjónustu innan leik- og grunnskóla sveitarfélaga. 

Tugir barna bíđa ţess utan eftir annars konar fagţjónustu sem borginni er skylt ađ veita ţeim samkvćmt sveitastjórnalögum.

Reykjavíkurborg á hrađa snigilsins

Ađ ofangreindu má sjá ađ brýnt er ađ hefja vinnu til ađ komast ađ raun um hvađ ţarf ađ bćta í ađstćđum barna og réttindamálum ţeirra međ ţađ fyrir augum ađ innleiđa Barnasáttmálann í Reykjavík. Daglega eru ákvćđi hans brotin.

Eftir ţví sem nćst verđur komist liggur nú fyrir borgarráđi erindi frá UNICEF ţar sem Reykjavíkurborg er bođiđ ađ taka ţátt í verkefninu sem hér hefur veriđ lýst, Barnvćn sveitarfélög. Ţađ erindi var sent til umsagnar skóla- og frístundasviđs og fleiri sviđa. Ekki er vitađ hvar í kerfinu erindiđ liggur. Máliđ liggur í láginni. Fulltrúi Flokks fólksins fer fram á ađ nauđsynlegar umsagnir frá fagsviđunum berist hiđ snarasta svo ađ taka megi ákvörđun um ţátttöku í verkefninu sem leiđir til innleiđingar Barnasáttmálans í Reykjavík.

Greinin er birt í Morgunblađinu 17.1. 2022

innleiđin b mynd


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband