Breytingatillögur Flokks fólksins lagđar fram viđ seinni umrćđu um fjárhagsáćtlun Reykjavíkurborgar

Flokkur fólksins leggur fram 17 tillögur viđ seinni umrćđu fjárhagsáćtlunar í borgarstjórn nćstkomandi ţriđjudag.

Um er ađ rćđa sparnađartillögur og tillögur um tilfćrslu fjármagns frá verkefnum sem mega bíđa yfir í ađ bćta og auka ţjónustu viđ viđkvćma hópa.

Tillaga er um ađ foreldrar međ tekjur undir 461.086 kr. á mánuđi (ţ.e. 5.533.032 kr. á ári) fái fríar skólamáltíđir í skólum borgarinnar fyrir börn sín og ađ fjárhćđin 30.2 milljónir komi til hćkkunar á fjárheimildum Skóla- og frístundasviđs. Upphćđin komi til  lćkkunar áskriftargjalda og lćkkunar innlendrar og erlendrar ráđgjafar hjá ţjónustu- og nýsköpunarsviđi (ŢON).

Ađrar tillögur eru um hagrćđingu og forgangsröđun í ţágu m.a.lögbundinnar ţjónustu og styttingu biđlista:

Tillaga um tilfćrslu starfsfólks innan leikskóla í stađ ţess ađ segja fólki upp

Tillaga um ađ hagrćđingarkrafa verđi hćkkuđ á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara. 

Tillaga um ađ laun formanna íbúaráđa verđi lćkkuđ til jafns viđ laun annarra í ráđum.

Tillaga um lćkkun útgjalda vegna leigubílaferđa 

Tillaga um ađ lćkka kostnađ vegna utanlandsferđa

Tillaga um styrkingu dagforeldra vegna flótta úr stéttinni

Tillaga um ađ hćkka enn frekar viđhaldskostnađ til skólabygginga og annarra bygginga ţar sem börn stunda nám eđa tómstundir. Verkefni eins og endurgerđ Lćkjartorgs, Kirkjustrćtis eđa annarra skreytingatorga/mannvirkja verđi sett á biđ og fjármagniđ verđi flutt ţađan í skólabyggingar.

Tillaga um aukiđ fjármagn til námskeiđa fyrir börn og foreldra

Tillaga um tilraunaverkefni á útbođi sorphirđu í einu póstnúmeri

Tillaga um úttekt á húsnćđismálum öryrkja í Reykjavík  

Tillaga um úrbćtur á ađgengi í skólum Reykjavíkurborgar 

Tillaga vegna úrbóta á biđstöđvum 

Tillaga um breytingar á skipuriti Ţjónustu- og nýsköpunarsviđs

Tillaga um fjölgun á ţjónustuţáttum fyrir eldra fólk í eigin húsnćđi


Sjá má tillögurnar ásamt greinargerđ á kolbrunbaldur.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband