Fćrsluflokkur: Peningamál

Ţađ er erfitt ađ fyllast ekki óţoli en mađur vill ţó ekki vera ósanngjarn

Af hverju er eins og vinna hjá embćtti Sérstaks saksóknara gangi svakalega hćgt sérstaklega ţegar fréttir eins og ţessar berast: Fjármálaeftirlitiđ hefur sent um tug mála vegna peningafćrslna sem tengjast bankahruninu til frekari rannsóknar, međal annars...

Manni óar viđ ţessum tölum

Ţađ eru stjarnfrćđilegar upphćđir sem sagt er t.d. ađ Björgólfur Guđmundsson skuldi Landsbankanum og hann er ekki sá eini. Tćpa 60 miljarđa Hugsanir sem fljúga í gegnum hausinn viđ svona upplýsingar eru hvađ ţetta var nú allt mikil geggjun. DV í dag er...

Sjálfhverfa og siđblinda hinn versti kokkteill

Ţađ hafa sannarlega margir komiđ ár sinni vel fyrir borđ ef marka má fréttir af fólki sem í stórum stíl afsalađi sér eignum til maka sinna (eiginkvenna) rétt áđur en bankahruniđ skall á. Íbúđarhúsin, jarđir, sumarbústađir, hesthús og jeppar voru skráđir...

Sheikinn greiddi ekki af láninu. Hver botnar annars í ţessum viđskiptaháttum?

Satt ađ segja botna ég ekkert í ţessum viđskiptaháttum Ólafs Ólafssonar, eins stćrsta hluthafa Kaupţings og Sheiks bin Khalifa Al-Thanis af ţví sem ég hef heyrt og lesiđ. Hvers konar viđskiptahćttir voru ţetta eiginlega? Er hér um ólöglega viđskiptahćtti...

Kynning á RÉTTLĆTI

Opinn fundur vegna Peningabréfa Landsbankans. Réttlćti.is, samtök sem berjast fyrir réttlátu uppgjöri á Peningabréfum Landsbankans, bođar til opins fundar fimmtudaginn 22. janúar n.k. kl. 20:00. Fundarstađur er í Laugardalshöll, inngangur A, salur 1....

Fjárplógsstarfssemi gömlu bankanna á ÍNN í kvöld

Undirgefnir eđa óupplýstir starfsmenn Landsbankans? Vissu einhverjir starfsmenn ţegar ţeir hringdu í viđskiptavini bankans rétt fyrir hruniđ ađ bankinn vćri á leiđinni á hausinn innan fárra daga? Eđa var ţetta bara undirgefiđ og hlýđiđ starfsfólk sem...

Traustvekjandi rannsóknarnefnd

Rannsóknarnefnd Alţingis er tekin til starfa. Nefndina skipa Tryggvi Gunnarsson, umbođsmađur Alţingis, Páll Hreinsson, hćstaréttardómari og Sigríđur Benediktsdóttir, kennari viđ hagfrćđideild Yale-háskóla. Hlutverk nefndarinnar er ađ rannsaka ađdraganda...

Ţađ fóru ekki allir á fyllerí

Ţađ er ekki rétt ţegar sagt er ađ öll ţjóđin hafi fariđ á neyslufyllerí og ţá er átt viđ ađ hafa eytt um efni fram, tekiđ mörg og stór lán og fengiđ yfirdrćtti eđa međ öđrum hćtti hagađ sér međ óábyrgum hćtti í fjármálum. Ţetta gerđu margir en ekki...

Ofurlaunum forstjóra lífeyrissjóđanna fylgir engin persónuleg ábyrgđ

Ţađ svíđur ađ lesa um laun lífeyrissjóđaforstjóranna og vita ađ enginn ţeirra hefur nokkurn tíman ţurft ađ axla persónulega ábyrgđ á ţeim ákvörđunum sem ţeir hafa tekiđ á ferli sínum sem forstjórar. Tap sjóđanna nemur tugum milljóna og sjóđirnir ţurfa ađ...

Nýju gjaldeyrisbremsulögunum ber ađ fagna eđa hvađ?

Ţessi lög taldi ég vita á gott og vćru ţau sett sem fyrirbyggjandi ađgerđ til ađ fyrirbyggja ađ enn verr fari fyrir okkur íslendingum hvađ varđar gjaldeyrismálin. Í ljós ummćla sem Vilhjálmur Egilsson og Pétur Blöndal hafa látiđ frá sér fara veit mađur...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband