Sheikinn greiddi ekki af láninu. Hver botnar annars í ţessum viđskiptaháttum?

Satt ađ segja botna ég ekkert í ţessum viđskiptaháttum Ólafs Ólafssonar, eins stćrsta hluthafa Kaupţings og Sheiks bin Khalifa Al-Thanis af ţví sem ég hef heyrt og lesiđ.

Hvers konar viđskiptahćttir voru ţetta eiginlega?
Er hér um ólöglega viđskiptahćtti ađ rćđa eđa siđlausa nema hvortveggja sé?
Eđa er ţetta bara allt í lagi?

Ólafur segist hafa viljađ styrkja Kaupţing.  Sheikinn fékk lán fyrir helmingi kaupanna frá Kaupţingi og rest frá félagi í eigu Ólafs á Jómfrúreyjum. 
Kaupţing seldi Sheiknum eigin bréf og ţví hafi engir fjármunir fariđ úr bankanum.
Greiđsla vegna lánsins til Sheiksin skilađi sér hins vegar aldrei til Kaupţings sem sat uppi međ 12.8 milljarđa tap.
Skýrsla úr höndum Skilanefndar telur mörg hundruđ blađsíđur en verđur ađ ţví er segir í fréttum ekki gerđ opinber í bráđ.

Skilur nokkur eitthvađ í ţessu?Woundering


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég skil ekkert  Er ekki Sheikinn skuldlaus viđ bankann.  Hvernig er hćgt ađ gerast skuldlaus án ţess ađ greiđa? Ég ţarf ađ lćra ţessa ađferđ.

Offari, 20.1.2009 kl. 16:17

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég skil EKKERT í ţessu rugli öllu

Ásdís Sigurđardóttir, 20.1.2009 kl. 16:26

3 identicon

Hann lánar nafn sitt gegn greiđslu. Bankinn heldur verđgildi sínu í smástund. Agentar hirđa umbođslaun og umbi sjeiksins hefur starf og laun. Hvađ er svona erfitt viđ ađ skilja ţetta? Ţegar fé hefur ekki hirđir, hremma úlfarnir ţađ. Melta ţađ og skilja eftir bein og skít.

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 20.1.2009 kl. 21:25

4 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

"löglegt, en siđlaust" ...sagđi Vilmundur Gylfa...

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 20.1.2009 kl. 22:22

5 Smámynd: Bergljót Ađalsteinsdóttir

Bíddu nú viđ fé án hirđis? Ég man ekki betur en Pétur Blöndal teldi peningana best komna í höndum manna einsog Ólafs? Ţeir vćru hinir fullkomnu hirđar. Hvađ brást?'

Bergljót Ađalsteinsdóttir, 21.1.2009 kl. 00:04

6 Smámynd: Einar Jón

Ţađ sem klikkađi var ađ hirđarnir hirtu allt steini léttara... ekki satt?

Einar Jón, 21.1.2009 kl. 16:37

7 identicon

Einfaldlega veriđ ađ búa til "hlutafé" til ţess ađ keyra upp verđ á pappír og lánsmöguleika kaupţings.  Hann hefur eflaust fengiđ góđa ţóknun fyrir notkunina á nafninu.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 23:26

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband