Færsluflokkur: Peningamál

Tvær hliðar á krónunni líka þeirri verðtryggðu

Það er áhugaverð grein í Fréttablaðinu í gær: Lausn undan verðtryggingu, og er eftir Skúla Helgason. Þeir sem tala um að nú skuli afnema verðtrygginguna si svona ættu að lesa þessa grein. Hún er sú fyrsta sem ég hef séð í langan tíma sem skýrir með...

Afskráning lána til kaupa á hlutabréfum ósanngjarnt gagnvart almenningi

Enn hefur það ekki verið staðfest hversu margir starfsmanna bankanna, FL Group (Flugleiða), Exista, Sjóvá, TM og e.t.v. margra annarra fyrirtækja fengu milljóna/milljarða að láni til að kaupa hlutabréf samkvæmt kaupréttarsamningum. Voru þessi lán þurrkuð...

Stytta þarf binditíma verðtryggðra reikninga

Þeir sem eiga einhverjar krónur aukalega spyrja sig nú hvar best sé að geyma þær. Möguleikarnir eru verðtryggðir reikningar, með 4-5% vöxtum og óverðtryggðir innlánsreikningar svo sem vaxtaþrepareikningar með 14- 15% vöxtum. Fjármálaráðgjafar reyna að...

Áhættufjárfestinga - klúður bankastjóra Nýja Glitnis.

Með allri virðingu fyrir þeirri konu sem nú vermir bankastjórastól Nýja Glitnis er spurt hvort hún sé ekki vanhæf til að gegna þessu embætti nú þegar á sama tíma er verið að rannsaka meint kaup hennar á hlutabréfum fyrir 184 milljónir? Hlutirnir voru...

Bankastjórar á ráðherralaunum og gæti fagmennsku í ráðningum millistjórnenda

Hvað er eðlilegt og sanngjarnt þegar kemur að launamálum? Hvaða störf eru það sem við metum svo mikils að greiða eiga fyrir þau hæstu launin í landinu? Eru það störf ráðherra, alþingismanna eða bankastjóra? Fyrir mitt leyti finnst mér óeðlilegt að laun...

Eru bankastjórar ríkisbankanna á ofurlaunum?

Bankastjórar nýju ríkisbankanna a. m.k. Kaupþings er með tæpar tvær milljónir á mánuði. Sumum finnst þetta of mikið í ljósi nýrrar og gjörbreyttrar stöðu í efnahagsmálum þjóðarinnar. Bankastjórar hinna bankanna, Landsbankans og Glitnis hafa ekki viljað...

Fá peninga auðmanna heim

Ég vil taka undir með viðskiptaráðherra sem biðlar til siðferðiskenndar auðmanna sem eiga eignir erlendis. Nú ríður á að þessir aðilar flytji fé heim og koma með þeim hætti að uppbyggingu íslensks samfélags.

Uppgreiðsluþóknun hjá SPRON, viljir þú greiða inn á lán

Þeir fyrirfinnast sem vilja gjarnan greiða inn á lán eða jafnvel greiða upp verðtryggt lán ekki hvað síst núna þegar fyrirsjáanlegt er að verðbólgan mælist há á komandi misserum. Vilji einstaklingur sem dæmi greiða inn á höfuðstól húsnæðisláns hjá SPRON...

Hetjur vikunar eru þjónustufulltrúar og gjaldkerar bankanna

Afgreiðslufólk bankanna eru hetjur vikunar. Þetta fólk hefur verið undir miklu álagi síðustu daga. Stöðugar hringingar, löng röð af fólki sem bíður afgreiðslu, fyrirspurnir og án efa fjölmargar spurningar sem afgreiðslufólkið hefur ekki haft svör við....

Hvar er nú best að geyma sparnaðinn?

Dagurinn í dag var engum líkur og mun eflaust verða í minnum hafður. Á Hrafnaþingi milli 8 og 10 í kvöld á ÍNN voru atburðir dagsins ræddir. Gestir úr fjármálaheiminum mættu til Ingva Hrafns og voru m.a. spurðir hvar fólk ætti nú helst að geyma...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband