Uppgreiđsluţóknun hjá SPRON, viljir ţú greiđa inn á lán

Ţeir fyrirfinnast sem vilja gjarnan greiđa inn á lán eđa jafnvel greiđa upp verđtryggt lán ekki hvađ síst núna ţegar fyrirsjáanlegt er ađ verđbólgan mćlist há á komandi misserum.

Vilji einstaklingur sem dćmi greiđa inn á höfuđstól húsnćđisláns hjá SPRON ţarf hann ađ greiđa 2% til bankans í svokallađa uppgreiđsluţóknun.

Dćmi:

Viljir ţú greiđa 1.5 milljón inn á lán sem er um 9 milljónir verđur ţú ađ greiđa 30.000.- krónur í uppgreiđsluţóknun til bankans.

Ég hringdi í talsmann neytenda og spurđi hann um ţetta ţví mig minnir ađ uppgreiđslugjald hafi veriđ mikiđ til umrćđu ekki alls fyrir löngu og ađ ţá hafi veriđ rćtt um ađ afnema bćri slíkt gjald.

Reyndar var ţá veriđ ađ tala um gjald sem fólk ţyrfti ađ greiđa ćtlađi ţađ sér ađ greiđa lániđ upp ađ fullu. Ţađ kann ađ vera ađ búiđ sé ađ afnema slíkt gjald í sumum  og kannski öllum viđskiptabönkunum en eftir stendur ađ viljir ţú greiđa inn á lán er ţessi uppgreiđsluţóknun greinilega raunverulegt fyrirbćri.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var ađ greiđa upp lán á 150.000 kr spurđi hvort ţađ vćri eitthvađ uppgreiđslugjald en fékk  ţađ svar ađ svo vćri ekki,,,, reiknađi ţađ út ađ ţetta sparđi mér um 50.000 kr ţessi ráđstofun......................

Res (IP-tala skráđ) 6.10.2008 kl. 17:32

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţetta er greinilega mismunandi eftir bönkum og kannski lánum.

En hjá hvađa banka var ţetta í ţínu tilfelli?

Kolbrún Baldursdóttir, 6.10.2008 kl. 17:44

3 identicon

KB Banki.......

Res (IP-tala skráđ) 6.10.2008 kl. 18:08

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Til hvers ađ spá í ţetta SPRON verđur ekki til á morgun?  (ţađ er ef Fjármálaeftirlirti samţykkir samrunann, sem ţađ gerir örugglega)

KB banki stendur skást af bönkunum og eftileiđis verđur SPRON hluti af KB banka međan hann verđur til, svo ţú ţarft ekki ađ skipta í bili. 

Sigurđur Ţórđarson, 6.10.2008 kl. 20:41

5 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Ótrúleg ţessi grćđgi bankanna, ţađ er tekiđ fé fyrir allt. Meira ađ segja árangurslaust símtal. Ég hringdi í fyrra í bankann minn og spurđi hvort viđkomandi ţjónustufulltrúi gćti hjálpađ mér, ég hefđi gleymt leyniorđinu til ađ komast inn í Netbankann, konan bađ um kennitöluna mína og ég hélt ađ hún ćtlađi ađ gefa mér nýjar tölur, nei, hún sagđi: "Ţví miđur, ţú ţarft ađ fara í útibú til ađ fá ţetta gert." Og fyrir ţetta var ég rukkuđ um 50 kall eđa svo, enga hjálp sem sagt! Ég hef ekki hringt í bankann minn aftur nema fá ađ tala beint viđ "minn mann", ţađ er enn "frítt".

Guđríđur Haraldsdóttir, 7.10.2008 kl. 09:41

6 Smámynd: Sólveig Kristín Gunnarsdóttir

Ég hringdi nú í Lín um daginn, var ad spá í ad nota gengismuninn og greida Lánid mitt upp (med dřnsku bankaláni). Thá var mér sagt ad madur fengi afslátt af láninu, ef madur greiddi thad upp. (thad var reyndar margt sem mćlti á móti thessari adgerd, svo ég geri thad líklega ekki). Mér fyndist eiginlega ad bankarnir ćttu líka ad gera thetta (the. veita afslátt af hřfudstólnum), af thví their vilja fá pening inn. Neytandinn greidir fyrir ad taka lán, fatta ekki af hverju neytandinn ćtti líka ad borga fyrir ad borga lánid....

Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 7.10.2008 kl. 21:53

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband