Matarćđi í reykvískum grunnskólum

ins_matarbreytt_984694.jpg

Stórt skref var stigiđ ţegar ákveđiđ var ađ skólabörn skyldu fá heitan mat í skólum. Ţessi breyting varđ ekki á einni nóttu. Fyrir u.ţ.b. 35 árum var í mesta lagi hćgt ađ kaupa snúđ og mjólk í gagnfrćđaskólum borgarinnar. Eins og stađan er í dag er börnum bođiđ upp á heitan mat í flestum ef ekki öllum skólum í Reykjavík.  

Fyrirkomulag skólaeldhúsa er mjög breytilegt. Í sumum skólum eru foreldrar og börn mjög ánćgđ međ ţann mat sem bođiđ er upp á, matreiđslu hans og skipulag almennt séđ. Í öđrum skólum er minni ánćgja og í enn öđrum er einfaldlega veruleg óánćgja.

Hvernig stendur á ţessum mikla breytileika? Í sumum tilvikum er maturinn ađ mestu ef ekki öllu leyti ađkeyptur en í öđrum tilvikum er hann matreiddur í skólanum ađ öllu leyti eđa a.m.k. ađ hluta til. Sumir skólar bjóđa börnunum upp á unnar matvörur en ađrir skólar leggja áherslu á ferskt hráefni og ađ ţađ sé matreitt í skólanum.

Hvernig svo sem ţessum málum er háttađ í einstaka skólum geta allir veriđ sammála um mikilvćgi ţess ađ börnin borđi hollan og stađgóđan mat enda  skiptir ţađ sköpum fyrir vellíđan ţeirra, vöxt og ţroska.

Matarćđi í reykvískum grunnskólum er viđfangsefni ţáttarins Í nćrveru sálar mánudaginn 26. apríl. Viđ undirbúning ţáttarins var haft samband viđ formann Menntasviđs. Hann kvađst fagna ţessari umrćđu enda hafđi Menntaráđ nýlega haft máliđ á dagskrá og í kjölfariđ samţykkt svohljóđandi tillögu:

Menntaráđ felur frćđslustjóra ađ gera úttekt á samsetningu máltíđa sem í bođi eru fyrir nemendur grunnskóla Reykjavíkurborgar međ tilliti til ţeirra markmiđa um hollustu matar sem fram koma í gćđahandbók Mennta- og Leikskólasviđs.

Sett hefur veriđ  á laggirnar nefnd sem hefur ţađ verkefni ađ vinna í matarmálum fyrir bćđi skólastigin, leik- og grunnskóla.

Í Í nćrveru sálar munu ţrír einstaklingar tjá sig um ţetta mál. Ţađ eru ţau:
Jón Ingi Einarsson, fjármálastjóri Menntasviđs Reykjavíkurborgar. Hann á einnig sćti í hinni nýskipuđu nefnd.
Sigurveig Káradóttir, matreiđslumađur og foreldri barns í grunnskóla og
Ţröstur Harđarson, matsveinn í Hagaskóla.

Atriđi sem komiđ verđur inn á:
Af hverju er ţetta svona misjafnt milli skóla?  
Hver hefur ákvörđunarvald um hvernig ţessu skuli háttađ?

Komiđ verđur inn á atriđi eins og fjármagn sem veitt er til skólanna,  samninga/reglugerđir um skólaeldhús, mikilvćgi ţess ađ matreiđslufólk skóla hafi ríkt hugmyndaflug, útsjónarsemi og ţar til gerđa hćfni og fćrni til ađ sinna ţessu mikilvćga starfi.

Hvernig er samspil embćttiskerfisins og skólastjórnenda ţegar kemur ađ ţví ađ ákveđa útgjöld, ráđningar í störfin og ákvörđun um hvers lags matur (hráefni og matreiđsla) skuli vera í viđkomandi skóla?

Ef tekiđ er mark á óánćgjuröddum sem heyrst hafa er ljóst ađ ekki sitja öll börn í grunnskólum borgarinnar viđ sama borđ í ţessum efnum. Unnar matvörur eru oftar á borđum sumra skóla en annarra. Ţegar talađ er um unnar matvörur er sem dćmi átt viđ reyktar og saltađar matvörur, svo sem pylsur og bjúgu. Einnig matvörur úr dósum, pökkum eđa annar samţjappađur matur sem oft er búiđ ađ bćta í ýmsum rotvarnarefnum.

Eins má spyrja hvernig ţessum málum er háttađ á kennarastofunum. Er til dćmis sami maturinn í bođi fyrir börnin og kennarana?

Hagrćđing og skipulag hlýtur ađ skipta sköpum ef bjóđa á upp á hollan, góđan og jafnframt ódýran mat. Hafa matreiđslufólk skólaeldhúsa almennt tćkifćri til ađ fylgjast međ fjárhagsáćtlun og hvernig hún stendur hverju sinni svo ţau geti hagađ innkaupum og ađlagađ skipulag samkvćmt ţví.

Ef horft er til ţess ađ samrćma matarćđi í skólum kann einhver ađ spyrja hvort ekki sé ţá betra ađ skipulag skólaeldhúsa vćri í höndum annarra en skólastjórnenda?

Eins og sjá má er máliđ ekki einfalt. Spurt er:

Hverjar verđa helstu áherslur ţeirrar nefndar sem nú skođar máliđ og mun hún leita eftir samstarfi og samvinnu viđ foreldra?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţetta var langt mál um lítiđ efni.  Ţegar ég var í barna skóla ţá hafđi ég međ mér nesti útbúiđ af móđur minni og ég er en viđ ágćtis heilsu.

Hrólfur Ţ Hraundal, 25.4.2010 kl. 10:51

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Sćll, já ég keypti mér snúđ međ súkkulađi sem dugđi mér allan daginn. Ég held samt ađ mín góđa heilsa í dag sé ekki ţví ađ ţakka.

Máliđ er öllu flóknara en fram kemur hér ađ ofan. Ţađ koma mér á óvart ţegar ég fór ađ spyrjast fyrir um ţetta hvađ margir vinklar eru á ţessu máli og ekki eru allir á sama máli um hvernig ţessu skuli best variđ.

Kolbrún Baldursdóttir, 25.4.2010 kl. 10:59

3 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Börnum er ekki "bođiđ" upp á heitan mat í grunnskólum Reykjavíkur, heldur borga foreldrar fyrir ţá ţjónustu. Séu foreldrar/ foreldri ekki tilbúin ađ borga nokkuđ hátt verđ fyrir hádegisverđ barns í skóla fćr barniđ ekki heitan mat í hádeginu.

Fyrstu tvö ár sonar míns í Hagaskóla bjó ég alltaf til handa honum hádegismat, sem hann hafđi međ sér í skólann. Sá matur gat ţó af skiljanlegum ástćđum ekki veriđ heitur, en ţótti ţó betri en ţađ sem í "bođi" var í skólanum.

Skólamatur er afar misjafn ađ gćđum. Í Hagaskóla er t.d. sárt kvartađ undan óćtum mat, sem kostar ţó ţađ sama og annars stađar. Kokkurinn ţykir einfaldlega ekki góđur.

Eftir ađ eldhús var loksins byggt viđ Vesturbćjarskóla ţótti börnum ţar maturinn afar góđur. Ţá fóru foreldrar loksins ađ borga fyrir hádegismat barna frekar en ađ senda ţau međ nesti, eftir öll ţessi ár. (Áđur var reyndar sendur matur frá einhverri hrćđilegri stofnun, sem reyndist vera verri en flugvélarusl í ţriđja heiminum. Börn, sem voru betra vön ađ heiman, ţáđu ekki ţann plastbakkamat)

Ţađ er ţví allur gangur á matarrćđi barna í grunnskólum Reykjavíkur.

Gott samt ađ taka ţetta fyrir.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 26.4.2010 kl. 03:12

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband