Reykjavíkurborg ćtti ađ taka Akureyrarbć til fyrirmyndar og bjóđa upp á ókeypis heilsurćkt

Hreyfing og útivist í kreppunni er yfirskrift verkefnis sem ýtt hefur veriđ úr vör á Akureyri. Akureyringum er bođiđ upp á ókeypis heilsurćkt. Helstu íţróttamannvirki standa ţeim opin part úr degi og bođiđ er upp á ýmis námskeiđ fólki ađ kostnađarlausu.

Allir vita ađ árskort í líkamsrćkt kostar talsverđa peningar.  Ódýrasti kosturinn er hjá Nautilus, af ţví er ég kemst nćst, en ţar kostar árskortiđ međ ađgang ađ sundlauginni innan viđ 30.000 á ári. Sambćrilegt kort í Sporthúsinu er á rúmlega 50.000 og enn dýrara er kortiđ í Laugum.

Ég skora á ráđamenn Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga ađ skođa ţennan möguleika fyrir sitt fólk.

Ekki ţarf ađ fara mörgum orđum um hvađ hreyfing af öllu tagi gerir fólki gott andlega sem líkamlega. Á ţessum síđustu og verstu tímum er sannarlega ástćđa til ađ skođa ţennan kost.

Sveitarfélög víđsvegar um landiđ geta bođiđ upp á frían ađgang ţótt ekki vćri nema part úr degi án mikils tilkostnađar.  Međ ţví skapast möguleiki fyrir marga ađ nota fjölbreytta ađstöđu íţróttahúsanna ţeim ađ kostnađarlausu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svo ég tali nú af minni reynslu viđ ţađ ađ vera í t.d. Laugum ađ ţá er oft svo trođiđ ţar ađ ţađ er á takmörkuđum tímum sem ađ mađur nennir ađ fara ţangađ.

Ţannig ef ég vćri međ líkamsrćkt í bullandi bissness myndi ég ekki vilja sjá ţađ ađ gera slíkann samning viđ opinberann ađila ţar sem ţetta gćti haft veruleg áhrif á viđskipti fyrirtćkjana og jafnvel ađ menn segi upp ţeim samningum sem fyrir eru ţar sem ţeir fá ţá nú frítt.

En ţá stađi sem ađ borgin á vćri ţetta mjög góđ hugmynd.  Sundlaugarnar, íţróttahúsin og fleira.

Arnar Geir Kárason (IP-tala skráđ) 15.1.2009 kl. 18:47

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband