Magnús Ţór skorar á Sigurđ Kára ađ vera nćstur á bekkinn

Ţátttöku í skođanakönnun um val á nafni ţáttarins er lokiđ. Mikill meirihluti var á ţví ađ ţátturinn ćtti ađ heita ţađ sem hann var skírđur í upphafi eđa
Í nćrveru sálar.

Á mánudaginn nćstkomandi verđur sendur út ţátturinn međ Magnúsi Ţór Hafsteinssyni.
Í viđtalinu leyfir hann okkur ađ kynnast sér nánar međ ţví ađ veita innsýn í hugarheim sinn, sálarlíf og daglega tilveru.
Hverjir styrkleikar, veikleikar, stóráföll, mistök og stórsigrar Magnúsar eru, kemur í ljós á mánudaginn.

Í lok ţáttarins skorađi Magnús á Sigurđ Kára Kristjánsson ađ koma nćstur á bekkinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vá - segir fólk alveg frá öllu sem ţađ hefur lent í í útvarpinu? Ţađ ţarf mikiđ hugrekki til ţess. Held ég ţurfi ađ fara ađ virkja litla ipodinn minn og hlusta meira á útvarpiđ...leitt hvađ ég gef mér alltaf lítinn tíma í umhverfiđ....

Ása (IP-tala skráđ) 18.9.2008 kl. 21:09

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

ÍNN er reyndar sjónvarpsstöđ Ása mín, rás 20 núna eftir ađ Síminn sendir hana út.
Fólk velur vissulega um hvađ ţađ vill tala og hversu opinskátt ţađ vill vera um sín mál ţegar ţađ segir frá sjálfum sér opinberlega. Eins og ţróunin hefur veriđ undanfarin ár finnst mér reyndar fólk hafa fćrst í ţá átt ađ vilja tala um mjög persónuleg málefni fyrir opnum dyrum. 

Kolbrún Baldursdóttir, 18.9.2008 kl. 22:16

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband