Tímamótafundur međ fulltrúum heimilislausra

Fulltrúar Kćrleikssamtakanna, sem í vetur hafa beitt sér fyrir réttindum heimilislausra, hittu fulltrúa stjórnarandstöđunnar á fundi í Ráđhúsi Reykjavíkur síđastliđin föstudag.

Stađa heimilislausra í Reykjavík er mjög slćm en einstaklingum í ţeim hópi hefur fjölgađ töluvert á síđustu 8 árum, í kjölfar húsnćđiskreppunnar og undir stjórn Dags B. Eggertsonar
sem borgarstjóra.

Formađur Kćrleikssamtakanna Sigurlaug G. Ingólfsdóttir og Garđar S. Ottesen međstjórnandi hittu Eyţór Arnalds, oddvita Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík, Sönnu Mörtudóttur, oddvita Sósíalistaflokks Íslands og
Daníel Örn Arnarsson varaborgarfulltrúa Sósíalista, Kolbrúnu Baldursdóttur, oddvita Flokks fólksins í Reykjavík, Baldur Borgţórsson og Svein Hjört Guđfinnsson, varaborgarfulltrúa frá Miđflokki.

Á fundinum var m.a. rćtt um hvernig kortleggja ţurfi núverandi húsnćđi borgarinnar og skipuleggja starfsemina betur til ađ mćta ţörfum og ná ađ
sinnna hinum mismunandi hópum heimilislausra. Síđan ađ bćta viđ húsnćđi eftir ţörfum. Mikil samstađa var hjá öllum á fundinum til ađ koma međlausnir viđ ţessum ört vaxandi vanda og verđa á nćstunni lagđar fram tillögur fyrir velferđarráđ og borgarstjórn.

„Nú munu verkin tala sínu máli í stađ endalausra loforđa," segir
Sigurlaug G. Ingólfsdóttir, formađur samtakanna eftir fundinn.

Oddvitar flokkanna sögđu:
„Málefni heimilislausra ţola enga biđ, viđ verđum ađ hefjast handa strax viđ ađ leysa ţessi brýnu vandamál sem heimilislausir glíma viđ,"
segir Sanna Mörtudóttir.
„Vandinn hefur vaxiđ gríđarlega en fjöldi heimilislausra hefur margfaldast á fáum árum. Ţetta er ólíđandi," segir Eyţór Arnalds.
„Ţađ er ljóst af fyrstu verkum nýs meirihluta borgarstjórnar, ađ ekki er áhugi á ađ leysa úr vanda heimilislausra. Ţađ kemur ţví í hlut okkar
í stjóranandstöđu ađ berjast fyrir lausnum í ţeim málaflokki. Undan ţví hlutverki verđur ekki vikiđ, heldur blásiđ til sóknar, núverandi ástand
er međ öllu óviđunandi," segir Baldur Borgţórsson.
„Viđ áttum tímamótafund međ fulltrúum Kćrleikssamtakanna međ ţeim Sigurlaugu og Garđari og munum koma málefnum heimilislausra á dagskrá,"
segir Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins

 


Hagsmunafulltrúi fyrir aldrađa

Ţađ vćri mjög til bóta ef skipađur yrđi hagsmunafulltrúi fyrir aldrađa sem skođar málefni ţeirra ofan í kjölinn og heldur utan um hagsmuni ţeirra, ađhlynningu og ađbúnađ í borginni. Hann gćti kortlagt stöđu ţeirra í húsnćđismálum, heimahjúkrun, dćgradvöl og fylgst međ ţví ađ heimaţjónusta fyrir aldrađa verđi fullnćgjandi.
 
Hagsmunafulltrúinn hefđi heildarsýn yfir stöđu mála eldri borgara. Hann myndi fylgja málum eftir og sjá til ţess ađ mál ţeirra séu örugglega afgreidd og unnin á fullnćgjandi hátt.

Tillaga ţessa efnis var lögđ fyrir af borgarfulltrúa Flokks fólksins á borgarráđsfundi 28. júní sl.


Bloggfćrslur 3. júlí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband