Mannekla í leikskólum virđist viđvarandi vandamál í borginni, enn eru 128 börn á biđlista

Vetrarstarfiđ er nú hafiđ í leik- og grunnskólum og enn vantar í margar stöđur á leikskólum borgarinnar. Eftir er ađ ráđa í 61,8 stöđugildi í leikskólum miđađ viđ grunnstöđugildi ásamt 22,5 stöđugildum sem vantar í afleysingu og enn eru 128 börn á biđlista eftir leikskólaplássi.

Ţessi stađa er međ öllu óásćttanleg. Mannekla í leikskólum er ekki nýtt vandamál og ţví ţykir ţađ sérkennilegt ađ borgin hafi ekki geta tekiđ á ţví međ mannsćmandi hćtti fyrir löngu, byrgt brunninn áđur en vandinn varđ svo stór ađ hann virđist óviđráđanlegur.

Ýmsar tillögur ađ lausn liggja fyrir og margar sannarlega metnađarfullar.  Álagiđ sem ţessu fylgir er ekki bođlegt börnunum og foreldrum ţeirra hvađ ţá starfsfólki leikskólanna.

Ganga ţarf lengra til ađ stađan verđi fullnćgjandi og til ţess ţarf meira fjármagn í málaflokkinn. Einkum tvennt hlýtur ađ skipta hvađ mestu máli og ţađ eru launin annars vegar og álag hins vegar. Alltof lengi hefur borgin sýnt stétt leikskólakennara og starfsmönnum leikskólanna lítilsvirđingu ađ mati borgarfulltrúa Flokks fólksins ţegar kemur ađ launamálum. Inn í ţetta spilar starfsálag sem hefur veriđ enn frekar íţyngjandi vegna langvarandi manneklu.

Ţađ er ekkert sem skiptir meira máli en börnin okkar og allt sem varđar ţau á borgin ađ setja í forgang ţegar kemur ađ úthlutun fjármagns.

 


Bloggfćrslur 28. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband