Siđareglur borgarinnar í endurskođun og ekki veitir af

Ţađ er mikiđ ţrasađ um siđareglur í borginni núna enda er komiđ ađ endurskođun. Eins og kunnugt er ţá er ekki betur séđ en ađ ţćr hafiđ veriđ brotnar t.d. í braggamálinu. Ţar var ekki leitađ útbođa ţegar velja átti fólk til ýmis konar vinnu í tengslum viđ braggann heldur leitađ til vina eđa kunningja vina sinna til ađ vinna verkin.

Á síđasta fundi forsćtisnefndar var umrćđa um nćstu skref í endurskođun siđareglna borgarinnar. Okkur í Flokki fólksins finnst mikilvćgt ađ vanda ţessa vinnu og leggjum viđ áherslu á ađ fenginn verđi sérfrćđingur til ađ halda utan hana og ađ óháđ siđanefnd verđi sett á laggirnar sem taki til skođunar meint brot. Mjög mikilvćgt er ađ siđareglur embćttismanna séu unnar samhliđa siđareglum kjörinna fulltrúa. 

Lögđ fram svohljóđandi tillaga Flokks fólksins:

Flokkur fólksins leggur til ađ fenginn verđi utanađkomandi sérfrćđingur í siđareglum og siđfrćđi til ađ leiđa endurskođun siđareglna í borginni. Skođa ţarf siđareglur embćttismanna samhliđa. Ţegar talađ er um ađ leiđa endurskođun er átt viđ ađ halda utan um ţessa vinnu frá upphafi til enda. Eins og vitađ er hafa ţćr siđareglur sem eru í gildi ekki veriđ ađ virka sem skyldi, eftir ţeim hefur ekki alltaf veriđ fariđ eins og dćmi eru nýlega um. Vanda ţarf til ţessarar vinnu og umfram allt taka allan ţann tíma sem ţarf til ađ gera siđareglur ţannig úr garđi ađ allir sem eiga ađ fylgja ţeim skilji ţćr og mikilvćgi ţess ađ fylgja ţeim. „Brjóti“ einstaklingur siđareglur ţarf ađ vera hćgt ađ vísa málinu til utanađkomandi siđanefndar til ađ fjalla um máliđ. Í ţessu tilviki skiptir óhćđi máli.


Bloggfćrslur 3. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband