Pálmamáliđ er rétt ađ byrja. Nú á ţađ ađ fara í raunsćismat

Engin er ađ mótmćla mikilvćgi listar í almenningsrými en í morgun fengum viđ í borgarráđi kynningu á ferlinu sem leiddi til ţess ađ verkiđ Pálmar var valiđ. Viđ ţessa kynningu vöknuđu ýmsar spurningar. Til dćmi kom fram ađ ekki var stuđst viđ neina stađla viđ val á ţeim sem komust í "úrslit" en ţađ voru listamenn af 164 umsćkjendum. Nefndarmenn í forvalsnefndinni höfđu allir listrćnan bakgrunn og var ţađ látiđ duga.

Enn og aftur vill borgarfulltrúi Flokks fólksins benda á margskonar ómöguleika ţessa verks í ljósi ţess í hvađa ađstćđum ţví er ćtlađ ađ standa. Hćđ hjúpsins eru 10 metrar. Eitt af ţví sem borgarfulltrúi hefur bent á varđar fugla sem setjast ćtla á pálmanna međ fyrirsjáanlegum afleiđingum. Alvarlegar athugasemdir eru auk ţess gerđar viđ ađ borgarfulltrúar minnihluta og borgarráđs fá fyrst upplýsingar um vinningstillögunina og ađdraganda hennar í fjölmiđlum. Sýna hefđi átt borgarráđi ţessar átta tillögur áđur en tilkynnt var um vinningstillöguna opinberlega. Ţá hefđu borgarfulltrúar í ţađ minnsta fengiđ tćkifćri til ađ lýsa áliti sínu og umfram allt vitađ hvers var ađ vćnta áđur en tilkynningin fór í fjölmiđla. Ađ upplýsa minnihlutann hefđi veriđ sjálfsögđ tillitssemi og virđing viđ hann. Međ ţví er ekki veriđ ađ gera neins konar kröfu um ađ ákvörđunin um vinningstillöguna eigi ađ vera pólitísk ađ neinu leyti.

Eftirfarandi fyrirspurnir voru lagđar fram í morgun:

Nú hefur borgarstjórn samţykkt ađ verkefniđ Pálmar fari í raunhćfismat og vill Flokkur fólksins spyrja um nákvćmt yfirlit yfir ţađ ferli sem tekur viđ og hvernig ţađ muni fara fram, hverjir taka ţátt í ţví mati, hvernig og hverjir muni velja ţá ađila sem koma til ađ leggja raunhćfismat á verkiđ og hvađ mun ferliđ kosta?

Pálmamynd


Bloggfćrslur 7. febrúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband