Sagt ađ engu barni var vísađ úr skóla vegna hegđunarvanda en ţađ er ekki rétt

Ţađ er ekki satt ađ engu barni var vísađ úr skóla vegna alvarlegs hegđunarvanda á ţessu tímabili sem spurt var um. Annađ foreldri hafđi samband viđ mig í morgun og sagđi mér sambćrilega sögu og ţá sem viđ ţekkjum úr fréttum. Ţađ er ekki viđ veslings starfsfólkiđ á skóla- og frístundarsviđinu ađ sakast ţarna heldur valdhafa sem setja fé okkar borgara í allt önnur mál en málefni barnanna.
En hér er mín bókun, Flokks fólksins viđ svarinu:

Bókun Flokks fólksins
Flokkur fólksins ţakkar svariđ viđ fyrirspurninni, sem finna má í lokamálsgrein: ţađ er ađ ekki eru til nein dćmi ţess síđastliđin 5 ár ađ barn hafi ekki fengiđ skólavist vegna ţess ađ ţađ glímir viđ djúpstćđan hegđunarvanda tengda röskun af einhverju tagi. 
ŢETTA ER NÁTTÚRULEGA EKKI RÉTT enda skemmst ađ minnast máls stúlku sem ítrekađ var rćtt um í fréttum nýlega en henni hafđi veriđ úthýst úr skólakerfi borgarinnar vegna félags- og tilfinningalegra vandkvćđa. 
En nokkur orđ um svariđ sjálft sem er langt og lođiđ. Borgarfulltrúi veit ađ oft er mikil vinna viđ ađ svara fjölda fyrirspurna frá borgarráđi og vill benda á ađ alveg óţarfi er ađ eyđa of mikilli orku í ađ rekja ákvćđi laga og reglugerđa. 
Betra er ađ koma sér beint ađ ţví ađ svara fyrirspurninni međ skýrum hćtti. Fyrirspurnin var lögđ fram af tilefni ţar sem alvarlegt dćmi um ađ barn var utan skóla vegna hegđunarvanda hafđi veriđ reifađ í fjölmiđlum og var ósk Flokks fólksins ađ vita hvort um fleiri slík tilfelli vćri ađ rćđa.
Svo virđist ekki vera samkvćmt ţessu svari sem er ekki rétt eins og ofangreinir.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/07/05/engu_barni_verid_neitad_um_skolavist/

Svar borgarinnar


Bloggfćrslur 5. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband