Yfir 200 stöđugildi ómönnuđ í skólum og á frístundarheimilum

Fram kemur í minnisblađi sviđsstjóra Skóla- og frístundarráđs um stöđu ráđninga á skóla- og frístundasviđi ađ enn á eftir ađ ráđa í 60.8 grunnstöđugildi í leikskólum, 40 stöđugildi í grunnskólum og 102,5 stöđugildi í frístundaheimilum/sértćkum félagsmiđstöđvum. Enn er óljóst hvort stađa ráđningarmála seinki áćtlun um inntöku barna í leikskóla. 

Ţađ má sjálfsagt deila um hvort ţetta sé slćmt eđa viđunandi í ljósi ţess ađ ţađ taki tíma ađ ná inn fólki. Stađreyndin er sú hvernig sem litiđ er á máliđ ađ ţađ er langt í land međ ađ fullmanna ţessar stöđur. Borgarmeirihlutinn getur gert betur í ţessum málum. Ţađ ađ sé biđlisti í leikskóla yfir höfuđ er óverjandi. Hćgt er ađ fara ýmsar leiđir til ađ gera ţessi störf ađlađandi og eftirsótt og strax ađ vori ţarf ađ fara af krafti í ađ ná í fólk međ öllum ráđum.  Ef horft er á máliđ í víđara samhengi t.d. í tengslum viđ kjaramálin ţá er ţađ borgin sem setur stefnuna og getur faliđ samninganefnd sinni ađ koma međ tillögur í samningaviđrćđur sem stuđla ađ ţví ađ störfin verđi eftirsóttari t.d. stytta vinnuviku til ađ létta á álagi. Ofan á ţetta bćtast viđgerđir á skólabyggingum vegna viđhaldsleysis og myglu. Ţá eru ótalin veikindatilfelli sem rekja má beint til myglu í skólabyggingum.


Bloggfćrslur 23. ágúst 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband