Hundaeftirlitiđ barn síns tíma

Ţađ ţarf ađ skođa hundamálefni borgarinnar ofan í kjölinn međ ţađ fyrir augum ađ fćra allt dýrahald til nútíđar. Ég vil ađ innri endurskođandi fari í rekstrarúttekt á hundaeftirliti Reykjavíkur. Ég hef sent beiđni um ţađ á skrifstofu innri endurskođanda og lagđi eftirfarandi tillögu fram í borgarráđi í gćr:

Tillaga Flokks fólksins ađ innri endurskođun geri úttekt á hundaeftirliti Reykjavíkur.

Flokkur fólksins leggur til ađ innri endurskođun geri úttekt á hundaeftirlitinu en hlutverk innri endurskođunar er ađ stuđla ađ hagkvćmari og skilvirkari nýtingu á fjármunum stofnana. Í ljósi megnrar óánćgju međ hundaeftirlit borgarinnar m.a. ţađ árlega gjald sem hundaeigendum er gert ađ greiđa og sem taliđ er ađ fari ađ mestu leyti í yfirbyggingu og laun er nauđsynlegt ađ innri endurskođun fari í úttekt á hundaeftirlitinu. Hundaeigendur greiđa um 35 milljónir á ári í hundaleyfisgjöld til ađ halda uppi hundaeftirlitinu. Hundaeftirlitsgjaldiđ er ekki notađ í ţágu hunda t.d. til ađ lagfćra svćđiđ á Geirsnefi og gera ný hundagerđi. Margir hundaeigendur telja ađ ţađ kunni ađ vera brotin lög gagnvart hundaeigendum međ ţví ađ nota hundagjöld til annarra útgjaldaliđa en kveđiđ er á um í lögum. Engar vinnuskýrslur liggja fyrir t.d. í hvađ ţetta fjármagn fer í. Allir vita ađ umfang eftirlitsins hefur minnkađ og verkefnum hundaeftirlitsins hefur fćkkađ verulega á undanförnum árum. Áriđ 2019 voru kvartanir 84 en fyrir fáeinum árum margfalt fleiri. Fjöldi lausagönguhunda er varla teljandi enda sér hundasamfélagiđ á samfélagsmiđlum um ađ finna eigendur lausagönguhunda. Ţví er tilefni til ađ athuga hvort úrbóta sé ţörf á starfsemi hundaeftirlitsins eđa hvort tilgangur ţess og hlutverk hafi ekki runniđ sitt skeiđ á enda.

 


Bloggfćrslur 17. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband