Hjólreiđabrautir í vegaáćtlun. Til hamingju Sturla!

Vísađ er í hádegisfréttir en ţar var sagt ađ á morgun verđi lögđ fyrir Alţingi ný samgönguáćtlun. Ein af nýjungunum í tillögu um nýja vegaáćtlun er ađ heimila ađ styrkja gerđ göngu-, og hjólreiđastíga međfram stofnvegum í ţéttbýli og međfram fjölförnustu ţjóđvegum í dreifbýli.  Landssamtök hjólreiđafólks hafa lengi barist fyrir ađ hjólreiđabrautir verđi settar í vegalög og viđurkenndar sem hluti ađ vegakerfinu.  Í tillögum ađ nýrri vegaáćtlun segir: “Í tengslum viđ endurskođun vegalaga og hugsanlegar heimildir ţar mun koma til skođunar ţátttaka ríkisins í gerđ hjóla,- og göngustíga međfram stofnvegum í ţéttbýli. Á sama hátt mun koma til skođunar ţátttaka ríkisins í gerđ hjóla,- og göngstíga međfram fjölförnustu stofnvegum í dreifbýli.“

Ţetta er mikill gleđidagur fyrir hjólreiđafólk og persónulega fyrir mig líka en á Alţingi í nóvember s.l. var ég međ fyrirspurn til ráđherra um ţetta efni sem var svona:
Hefur ráđherra látiđ undirbúa áćtlun um ađ lagđar verđi hjólreiđabrautir sem verđi fullgildur samgöngukostur?
Í munnlegu svari ráđherra kom fram ađ hann var jákvćđur fyrir ţessu máli og nú er sannarlega tilefni til bjartsýni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikiđ yrđi ég ánćgđur ef satt vćri, en ţú mátt ekki gleyma ţví, ađ ţađ eru ađ koma kosningar, ţá er ýmsu lofađ.

Addi (IP-tala skráđ) 18.2.2007 kl. 14:34

2 Smámynd: Sigurđur Ásbjörnsson

Ekki má gleyma ţví ađ fyrir 380 milljarđa er einfaldlega gert ráđ ţví ađ allir draumar allra muni rćtast.  Ţetta er ekki stefna í samgöngumálum.  Ţetta er fantasía.

Sigurđur Ásbjörnsson, 18.2.2007 kl. 15:27

3 identicon

Þetta er mjög stórt skref í samgöngumálum og auðvitað vonar maður bara að eitthvað verði úr þessu. Það fer enginn í sund ef engar eru sundlaugarnar og svipað gildir um hjólreiðabrautir.

Hákon Hrafn (IP-tala skráđ) 18.2.2007 kl. 20:37

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband