Niđurgreiđsla á sálfrćđiţjónustu.

Í dag barst mér svar heilbrigđisráđherra viđ fyrirspurn sem borin var upp á Alţingi í nóvember s.l. Eins og flestir vita kannski hefur Sálfrćđingafélag Íslands barist fyrir ţví í hartnćr 20 ár ađ ţeir sem óska eftir ţjónustu sálfrćđinga fái niđugreiddan kostnađ á viđtölum rétt eins og tíđkast hefur árum saman hjá geđlćknum og fleiri heilbrigđisstéttum. Ţetta er spurning um ađ velja sér heilbrigđisţjónustu án tillits til efnahags. Međ ţví ađ semja ekki viđ sálfrćđinga er einnig veriđ ađ mismuna stéttum. Svörin má nálgast á vefsíđu Alţingis undir Kolbrún Baldursdóttir eđa á heimasíđu minni www.kolbrun.ws.
Fyrirspurnin er ţessi:

1. Til heilbrigđisráđherra um viđtalmeđferđir vegna kvíđa- og ţunglyndiröskunar.
a. Hversu margir sjúklingar koma árlega í viđtalsmeđferđ vegna kvíđa- og ţunglyndisröskunar?
b. Hversu margir ađilar hér á landi hafa réttindi til ađ veita slíka međferđ?
c. Hvađ hefur ráđuneytiđ gert til ađ veita sjúklingum val um viđtalsmeđferđ?
d. Hver er afstađa ráđuneytisins um greiđsluţátttöku Tryggingarstofnunar í viđtalsmeđferđ hjá sálfrćđingum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Oft hefur veriđ ţörf,en núna er nauđsin!!!!!Kveđja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 20.2.2007 kl. 22:53

2 Smámynd: Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir

Flott hjá ţér Kolbrún! Ţetta eru mikilvćgar spurningar sem ţarf ađ fá svör viđ.

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 20.2.2007 kl. 23:16

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Áfram Kolbrún!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.2.2007 kl. 00:17

4 Smámynd: Júlíus Valsson

Ţessi svör heilbrigđisráđherra viđ ţínum spurningum varđandi sjálfstćđa ţjónustu sálfrćđinga sýnist mér vera ţau sömu og ráđuneytiđ hefur gefiđ undanfarna áratugi. Ţađ er ótrúlegt, ađ sálfrćđingar og t.d. iđjuţjálfar skuli ekki enn njóta sömu réttinda og starfsskilyrđa og ađrar heilbrigđisstéttir ţ.e. fá ađ starfa sjálfstćtt međ greiđsluţátttöku T.R.  Ađ planta ţessum starfsstéttum inn á heilsugćslustöđvar virđist mér vera hrein miđstýringargleđi.
Ţađ er eins og menn haldi ađ ţau steinaldarbákn, sem heilsugćslustöđvarnar eru, leysi öll heilbrigđiđsvandamál. Ţjónusta sjálfstćtt starfandi sálfrćđinga gćti einmitt lćkkađ kostanđinn viđ međferđ ýmissa geđraskana og ţeir geta unniđ mjög ţarft fyrirbyggjandi starf.  Ađalatriđiđ er í ţessu málum, ađ sjúklingarnir sjálfir hafa í raun ekkert valfrelsi. Hvernig verđur ţetta ţegar og ef vinstri flokkarnir komast til valda? 

Júlíus Valsson, 21.2.2007 kl. 18:28

5 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţetta er búiđ ađ vera baráttumál sálfrćđinga í bráđum 20 ár. Nágrannaţjóđirnar eru međ ţetta á hreinu. Fólk á ađ hafa val án tillits til efnahags, hvort ţađ vill fara til geđlćknis og líklega fá uppáskrifuđ lyf hjá honum eđa hvort ţađ vill samtalsmeđferđ hjá sálfrćđingi. Sumir ţurfa auđvitađ bćđi. Svo er ţetta spurning um ađ stéttir sitji viđ sama borđ en sé ekki mismunađ eins og Samkeppnisstofnun komst ađ niđurstöđu međ en ţeirra álit var ađ semja ćtti viđ sálfrćđinga eins og geđlćna. Heilbrigđisráđherra áfrýjađi málinu og áfrýjunarnefndin felldi álitiđ úr gildi. Viđ komumst ekkert áfram međ ţetta mál međan Framsókn stjórnar heilbrigđisráđuneytinu. Ég hef nú ekki trú á ađ viđ ţurfum ađ óttast ţađ ađ vinstri flokkarnir komist til valda en gaman vćri ef Sjálfstćđisflokkurinn fengi ţetta ráđuneyti til sín eftir nćstu kosningar.

Kolbrún Baldursdóttir, 22.2.2007 kl. 16:06

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband