Ađ leggja á fjöll ţrátt fyrir viđvaranir ber vott um kjánaskap og tillitsleysi

Hvađ gengur ţeim ferđamönnum til sem leggja á fjöll ţrátt fyrir viđvaranir? Ţeir sem taka slíka áhćttu og lenda síđan í hremmingum eiga ađ mínu mati ađ bera kostnađinn sem til fellur vegna leitar og  björgunarađgerđa. Gera ţessir ađilar sér ekki grein fyrir ađ reikningar björgunasveita eru upp á milljónir? Er ţeim kannski bara alveg sama?  Svo er spurning hvort ekki eigi ađ skylda ferđamenn til ađ gera grein fyrir ferđaátćlunum sínum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ţađ ćtti kanski ađ gera ţá ábyrga fyrir kostnađinum.

María Anna P Kristjánsdóttir, 12.3.2007 kl. 11:18

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég held ađ ţađ geti orđiđ erfitt í framkvćmd. Hverjir eru ţađ sem oftast fara svona illa búnir og í vondum spám á fjöll.  Oftar en ekki hugsunarlausir unglingar.  Og hvar á ađ draga mörkin.  Á ţá ađ hćtta leit ađ fólki sem vitađ er ađ er ekki afborgunarmenn fyrir leitinni, eđa á ađ rukka suma en ekki ađra.  Ţarna munu vakna fleiri spurningar en svör.  Áróđur og frćđsla ţarf ađ vera meiri.  Hitt er ekki hćgt ađ framkvćma. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.3.2007 kl. 11:38

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Mér heyrist ţetta oftar en ekki vera fullorđnir einstaklingar og stórum jeppum.

Kolbrún Baldursdóttir, 12.3.2007 kl. 11:42

4 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Bara um helgina var lýst eftir fimm jebbum og svo eru ţađ vélsleđamenn.

Kolbrún Baldursdóttir, 12.3.2007 kl. 11:48

5 Smámynd: Ibba Sig.

Ég held viđ séum komin út á mjög hćttulega braut ţegar viđ rćđum um ađ láta fólk sem bjargađ er greiđa fyrir björgunina. Ćtli afleiđingin yrđi ekki sú ađ fólk í vandrćđum hugsađi sig ţrisvar um áđur en ţađ  hringir á hjálp sem getur orđiđ til ţess ađ vandrćđin verđi meiri og alvarlegri og erfiđari ađ leysa. 

Auđvitađ er gott ađ brýna fyrir fólki ađ fara varlega og taka mark á veđurspám. Og ábending Ţryms um ađ fara međ ferđaáćtlun í Landsbjörg er góđ. Félagiđ býđur upp á ţessa ţjónustu og sjálfsagt ađ nýta sér hana.

Eru björgunarmál ekki bara í fínum farvegi eins og er? Fólk kaupir flugelda, neyđarkall og styrkir ađra fjáröflun og björgunarsveitir bjarga í stađinn. Er ţetta ekki flottasta fyrirkomulagiđ?

Ibba Sig., 12.3.2007 kl. 14:49

6 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Ég veit ekki....hugsunarlausir unglingar og einnig karlmenn sem eru algerlega jeppasjúkir. Ţá er ég ekki ađ tala um alla sem hafa gaman af jeppum, heldur svona dellukalla af vestu sort

Mér finnst ansi hćpiđ ađ láta greiđa sjálfa, en mér finndist í lagi ađ koma međ sektir og annađ slíkt.  Ţeir ţurfa eflaust ađ finna ađeins til ábyrgđar og horfast í augu viđ ţćr viđvaranir sem koma. En ef veriđ vćri ađ leggja allt of hart á ţá, ţá er ég hrćdd um ađ ţeir mundu sjálfir jafnvel ekki ţekkja mörkin og jafvel ekki ţora ađ kalla á björgun ef út í ţađ fćri..... 

Inga Lára Helgadóttir, 13.3.2007 kl. 21:57

7 Smámynd: Sigríđur Gunnarsdóttir

Ef ađ ţeir hefđu fundist slasađir eđa látnir hefđi enginn fariđ ađ fjasa um skemmda bíla eđa vélsleđa. Ţeir ćtluđu sér ekkert ađ týnast blessađir mennirnir en lćra örugglega sína lexíu af ţessari bjarmalandsför.

Sigríđur Gunnarsdóttir, 14.3.2007 kl. 00:22

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband