Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Börn samkynhneigðra
25.4.2007 | 11:38
Á prestastefnu stendur nú til að ræða ýtarlega hvort samkynhneigðir eigi að fá blessun, vígslu eða hjónavígslu. Hver er nú eiginlega munurinn á vígslu eða hjónavígslu og þegar upp er staðið er þetta ekki bara spurning um orðið hjóna sem fyrir sumum prestum er afar viðkvæmt þegar málefni samkynhneigðra ber á góma.
Um það bil 40 prestar vilja að heimilað verði að gefa samkynhneigð pör saman í hjónaband. Málið er sannarlega umdeilt. Leiða má að því líkum að skoðanir þeirra presta sem tilheyra yngir kynslóðinni séu frjálslegri í þessu sambandi en þeirra eldri aftur á móti íhaldssamari.
En yfir í annað þessu tengt og það er, hafa prestar leitt hugann að því hvernig það er að vera barn samkynhneigðra í þessu samfélagi?
Hvernig skyldi barn sem á samkynhneigt foreldri/foreldra skynja þessa umræðu eða réttara sagt deilu sem varðar foreldra þeirra og þeirra tilfinningalíf?
Börn eru vegna ungs aldurs síns afar næm fyrir umhverfinu og börn samkynhneigðra, eins og önnur börn, eru viðkvæm fyrir neikvæðri umfjöllun beinist hún að þeirra nánustu.
Þetta ættu prestarnir að hafa í huga þegar þeir tjá sig um skoðanir sínar um þetta mál og ábyrgð fjölmiðlanna er að matreiða fréttirnar með þeim hætti að þær verði þess ekki valdandi að særa og jafnvel skaða börn þessa minnihlutahóps sem hér um ræðir.
Flokkur: Sálfræði | Breytt 10.8.2009 kl. 15:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
Athugasemdir
Gott þú kemur að þessu síðastnefnda Kolbrún varðandi börnin, þetta er eitt vinsælasta umræðuefnið sýnist mér hér á blogginu í dag, ég einmitt bloggaði eitthvað um þetta í gær (Fóstureyðingar eru hryðjuverk) Það er alveg ljóst að maður á það til að blogga um hitt og þetta í nokkurskonar hugsanarleysi.
Sigfús Sigurþórsson., 25.4.2007 kl. 11:52
Guð skapaði heiminn þ.e.a.s mig og þig líka, eigum við þá ekki að reyna að komast að því hvað Guð vill ? og leita vilja hans? í stað þess að vera upptekin í okkar "skoðunum" á lífinu.
Jésus sagði :Komið til mín, allir þér sem erfiði hafið og þungar byrðar, og ég mun veita yður hvíld. Takið á yður mitt ok og lærið af mér, því að ég er hógvær og af hjarta lítillátur, og þá munuð þér finna hvíld sálum yðar. Því að mitt ok er ljúft og byrði mín létt."
Ragnar Steinn Ólafsson (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 12:07
Aðgát skal höfð í nærveru sálar - einkum barnssálar. Auðvitað eru hjónabönd samkynhneigðra sama og hjónabönd gagnkynhneigðra. Að ganga í hjónaband, hvort sem það eru gagnkynhneigðir eða samkynhneigðir, á að vera lögformlegur gjörningur og vera framkvæmdur sem slíkur hjá lögformlegu veraldlegu yfirvaldi, t.d. sýslumanni. Trúfélög eiga eingöngu að sjá um blessun slíkra banda.
Viðar Eggertsson, 25.4.2007 kl. 13:59
Ég er ekki móti trúnni, ég er móti þessu valda stöffi sem Vatikanið td. hefur. Vildi bara ekki láta misskiljast. Tek einnig undir það sem Viðar Eggertsson segir hér.
Sigfús Sigurþórsson., 25.4.2007 kl. 14:36
takk takk firir stuðnigin
en tegar tetta kemur maður velldir alldaf af hver er ég ekki buinn ad skrá migúr kirkkini vist ad maður er ekki velkomin.
"en tetta með börin vá eg mitt ekki vill hafa átt samkiðna forldar ..;;
ég mindi ekki villa gera neinu barni að turva ad allast upp í fortomum
en ef tad ver ekki tessir fordomar þá mindi eg sko villa ad eiga börn
því ad tad er migil vegur bartur ad getta allið upp börn..
hvad jón gunnar
jón (IP-tala skráð) 25.4.2007 kl. 17:46
Ég er sammála þér Kolbrún, eina ferðina enn..... Ég var reyndar ekki mjög sammála þegar ég byrjaði að lesa pistilinn, en um leið og ég fór að leiða hugann að börnunum eins og þú gerir í grein þinn hér, þá tók skoðun mín alveg 180 gráða beygju. Ætti ekki að hafa hagsmuni barna að leiðarljósi í þessu líka. Núna er samkynhneigð viðurkennd, svo kannski mætti aðeins endurskoða ýmis mál.
Annað en hér áður, þegar samkynhneigð var synd, þá voru viðhorf, gildi og trú önnur en í dag. Núna er árið 2007 og ættum við kannski að fara að hugsa á annan hátt, svona svipaðan hátt gagnvart kirkjunni eins og almennt tíðkast í samfélagi okkar.
Inga Lára Helgadóttir, 25.4.2007 kl. 20:32
Ég kýs ekki Sjálfstæðisflokkinn og tók þess vegna ekki þátt í prófkjöri flokksins. Skil samt ekkert í því af hverju þú fórst ekki ofar á lista. Nema þú sért í vitlausum flokki Ég er eiginlega alltaf sammála því sem þú skrifar!
Ingibjörg Stefánsdóttir, 25.4.2007 kl. 22:26
Takk fyrir þetta Ingibjörg. Ég vil ekki trúa því að ég sé í vitlausum flokki en það er satt að margir hafa komið til mín með svona „I told you so“ og með þau rök að mín stétt sé ekki rétta stéttin osfrv. Ég neita að trúa því og vil halda í að ég væri ágætur kostur í Sjálfstæðisflokkinn
Kolbrún Baldursdóttir, 25.4.2007 kl. 23:03
Mjög góður pistill hjá þér og góðar ábendingar. Takk fyrir.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 27.4.2007 kl. 15:10