Yfirboð Samfylkingarinnar

Það er ekkert smáræði sem Samfylkingin lofar. Á hverjum degi má sjá ókeypis þetta og frítt hitt.
Það er tannverndin og skólabækurnar svo fátt eitt sé nefnt. Mun Samfylkingin raunverulega geta staðið við þetta allt ef til kæmi? Þessum yfirboðum fylgir hvorki hvað þetta kostar og hvar Samfylkingin hyggst taka fé fyrir þessu. Þess vegna finnst mér þetta afar ótrúverðugt og ef eitthvað er þá fráhrindandi væri ég óákveðinn kjósandi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband