Jón Sigurđsson í Kastljósinu í gćr

Ég reyndi árangurslaust ađ ná í gegn inn í Kastljósţáttinn til ađ spyrja Jón Sigurđsson um afstöđu hans til ţátttöku Tryggingarstofnunar í niđurgreiđslu á sálfrćđiviđtölum hjá sálfrćđingum á sama hátt og gert er nú um sambćrilega ţjónustu geđlćkna.
Ég var tvisvar komin á biđ en svo slitnađi ađ mér skilst vegna álags.
Ţetta hefđi veriđ tilvaliđ tćkifćri ađ heyra beint frá Jóni hvađ honum finnst um ţetta mál. Stefna Framsóknarflokksins hefur nefnilega veriđ sú ađ ráđa sálfrćđingi á heilsugćslustöđvarnar en ekki ađ ganga til samninga viđ sjálfstćtt starfandi sálfrćđinga.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Veistu, mér finnst ekki nóg ađ ráđa sálfrćđing á heilsugćslurnar, heldur ćtti ađ vera hćgt ađ velja sér sjálfur einn slíkann. Kannski yrđi ráđinn sálfrćđingur á hverfisheilsugćsluna sem einhverjir einstaklingar mundu ekki ná saman međ og ţá vćri ţađ ekki rétt ađ mínu mati. Heldur ćtti ađ gera ţetta frjálsara ? 

Hvađ finnst ţér Kolbrún ?

Kveđja Inga

Inga Lára Helgadóttir, 30.4.2007 kl. 01:20

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ var slćmt ađ ţú skyldir ekki ná inn međ spurninguna ţína Kolbrún mín.  Ţađ er virkilega ţörf fyrir ţessa ţjónustu á ţessum síđustu og verstu tímum.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 30.4.2007 kl. 09:07

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband