Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Kolefnisjafna bíla.. hvaða rugl er nú það?
3.7.2007 | 09:07
Kolefnisjafna bíla með því að gróðursetja tré... þetta hlýtur að vera eitt mesta bull sem heyrst hefur í langan tíma. Menga bílarnir eitthvað minna ef fleiri tré verða gróðursett?
Mér þykir auglýsingabransinn ganga býsna langt í að að reyna að laða að sér kaupendur ef þeir ætla að nota svona rökleysu.
Vilji menn í alvörunni vera umhverfisvænir í samgöngum ættu þeir að fjárfesta í sparneytari bílum eða velja umhverfisvænni leiðir til að koma sér á milli staða svo sem að reyna að hjóla oftar eða ganga ef það er möguleiki.
Ef Kolviður á ekki að gengisfalla í hugum fólks verður stjórn þess að leitast við að fá svona auglýsingar stöðvaðar.
Mér þykir auglýsingabransinn ganga býsna langt í að að reyna að laða að sér kaupendur ef þeir ætla að nota svona rökleysu.
Vilji menn í alvörunni vera umhverfisvænir í samgöngum ættu þeir að fjárfesta í sparneytari bílum eða velja umhverfisvænni leiðir til að koma sér á milli staða svo sem að reyna að hjóla oftar eða ganga ef það er möguleiki.
Ef Kolviður á ekki að gengisfalla í hugum fólks verður stjórn þess að leitast við að fá svona auglýsingar stöðvaðar.
Flokkur: Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 09:10 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
33 dagar til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Er einmitt mikið búin að pæla í siðferði og gáfuleika svona auglýsingaherferða. Held þetta muni hafa alveg öfug áhrif, þeas. að fólk muni nú ekkert hafa neina hugsun né samvisku gagnvart því að keyra jeppana sína... það kaupir sér bara gróðursetningu hjá Kolvið -og púff bamm búmm, lausnin komin .... nema hvað trén taka náttúrulega óralangan tíma að verða stór þannig að þau geti unnið eitthvað að ráði gegn mengun og málið er að við þurfum að gera eitthvað í vandanum NÚNA! :) Semsagt strax að draga úr mengun, nota umhverfisvænnni bíla, endurvinna allt sem við notum osfr. Verða meðvitaðri jarðarbúar sem allra allra fyrst.
Kolviður - falskur leikur?
Andrea J. Ólafsdóttir, 3.7.2007 kl. 09:23
Gerum bæði - kaupum minni eyðslugrennri bíla og kolefnisjöfnum þá!
kær kveðja
Sveinn
Sveinn Valdimar Ólafsson, 3.7.2007 kl. 09:44
Ég er að miklu leyti sammála og alveg sammála Sveini. Annars er það jákvæðasta sem Íslendingar hafa gert í því að minnka ágang á náttúruauðlindir er að reisa álver þó fáir vilji viðurkenna það :)
Kveðja, Gaui
Guðjón I. Guðjónsson (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 12:00
Afsakiði en ég gleymdi aðal punktinum. Ekki gera of lítið úr kolviðarverkefninu. Það er jákvætt, þó að það sé engin lausn á vandamálinu með brennslu olíu.
Kveðja, Gaui
Guðjón I. Guðjónsson (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 12:04
Hefur einhver reiknað út hvað þarf mikið af trjám hvað þau taka mikið pláss og brýtur öll þessi trjárækt ekki i baga við náttúru vernd eða er til goð náttúra og slæm þar sem tré eru goð en móar slæmir. Við eigum að krefjast stefnu í skógrækt og þess að hún fari í umhverfismat það er nefnilega þó nokkur fjöldi okkar sem vill ekki sjá að Ísland sé alt skógi vaxið okkur finnst landslag lika vera landslag þó að ekki séu þar tré
Jón Aðalsteinn Jónsson, 3.7.2007 kl. 13:58
Kolefnisjöfnun virkar ekki, jörðin kólnar ekki við það og við viljum ekki kaldara Ísland (man einhver eftir 1968?). Við rífum upp móa og mýrar og þurrkum mýrarnar með gróðursetningu erlendra trjáa, en þurrkun mýranna er mikil kolefnislosun. Kolefnisjöfnun á Íslandi minnir á bananarækt hér uppi á klaka; tré taka óratíma að vaxa til þess að skila af sér, en sama tíma losa nokkrir bændur í Indonesíu um 27% heims- koltvísýrings af mannavöldum með því að kveikja í sínum ofurvaxandi trjám á góðu vaxtarsvæði. Nær væri að kaupa af þeim kvótann sinn, sem þeir fara að fá.
PS: Álið hjá Fjarðaráli fer 90% í rafleiðslur. Fyrir vikið er minna brennt af olíu og kolum en ella, þar sem nauðsynlegt er að framleiða þessa vöru, sem er líka léttari.
Ívar Pálsson, 3.7.2007 kl. 15:19
Þú verður samt að viðurkenna að það er betra að kolefnisjafna stóran jeppa en að kolefnisjafna hann ekki. Mér finnst Kolviður fínt framtak, en það er líka alveg rétt sem kemur fram hérna í umræðunum að kolefnisjöfnun - eins og allar aðrar vörur - ætti að framleiða þar sem það er hagkvæmast. Þessvegna er mátulega skynsamlegt að ætla í mikla skógrækt hér á landi til að kolefnisjafna. Peningum Kolviðar væri líklega betur varið í að vernda skóga í Indónesíu og nota svo mismuninn í að græða upp örfoka land sbr. moldrokið fyrir 2 vikum.
Hér eru annars nokkur orð um öfgana á báðum hliðum umræðnanna um Global warming.
Hjálmar Gíslason (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 15:35
Ég er sammála Stefáni Jóni Hafstein í greininni:
http://www.visir.is/article/2007106190062
Ég vil heldur taka þátt í því að kaupa hlut í regnskógi (því við vitum að þeir þjóna því hlutverki að vera lungu jarðar) heldur en að taka þátt í svona skrumi.
Ísdrottningin, 3.7.2007 kl. 19:52
Það er þó gott við þessar auglýsingar að þær skila umræðu á borð við þessa hér.
Jens Guð, 4.7.2007 kl. 01:55
Fer Fjarðaálið nokkuð í bílarafleiðslur ? http://www.nlcnet.org/campaigns/archive/mexico/alcoa-1-10.pdf
Pétur Þorleifsson , 4.7.2007 kl. 07:09
þetta er ótrúlega hallærislegt. Og auglýsingarnar maður lifandi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.7.2007 kl. 20:00
Bloggfærsla mín um svipað efni Afkolun jeppaeiganda
Ágúst H Bjarnason, 5.7.2007 kl. 07:18