Er uppbygging ökunáms ófullnćgjandi?

Hvort röng uppbygging ökunáms sé orsök glannaaksturs unglinga er umfjöllun í grein sem birtist um helgina. Sú hugsun er jafnframt sett fram ađ kostur fylgir ađ lćkka ökuleyfisaldurinn ţví ţá séu börnin ekki eins mótuđ og taki ţví betur leiđbeiningum. 

Ţađ kann ađ vera ađ margt megi betur fara í uppbyggingu og skipulagi ökunáms hér á Íslandi sem ég tel ţó ađ hafi tekiđ stórlegum framförum undanfarin ár. Uppbygging ökunáms er mismunandi eftir löndum og tekur greinahöfundur dćmi um hvernig ţessu er háttađ í einum af fylkjum Bandaríkjanna. Ţar fá ungmenni ökuprófiđ fyrr en ţurfa ađ uppfylla nokkur grundvallarskilyrđi áđur en ţau fá full réttindi.

Er umferđaröryggi á Íslandi líkt ţví sem ţađ gerist best annars stađar?
Ţessari spurningu treysti ég mér ekki til ađ svara. Ţađ ţurfa ţeir ađ gera sem gert hafa samanburđarrannsóknir á ţessu sviđi. 
Mín tilfinning er ţó sú ađ viđ eigum langt í land međ ađ vera samkeppnishćf hvađ ţessu viđkemur.  Ađ sjálfsögđu má finna ţjóđir og svćđi ţar sem umferđarmenning er vafasöm.  Einhverjir myndu kvarta yfir frekjugangi ökumanna í New York eđa áhćttuakstri sumra í París osfrv. Sjálf hef ég reynslu af ţví ađ aka í vestur Evrópu og á ţeim tíma sem ég bjó á austurströnd Bandaríkjanna minnist ég ţess ekki ađ hafa upplifađ ókurteisi og tillitsleysi í umferđinni eđa ađ ég hafi nokkurn tímann veriđ í stórkostlegri hćttu. Slíka reynslu hef ég hins vegar margsinnis upplifađ hér á landi.

Ég er ţví ţeirra skođunar ađ ofsaakstur sé ekki ökunáminu um ađ kenna eđa uppbyggingu ţess. Vissulega er mikilvćgt ađ leita stöđugt leiđa til ađ bćta ökunámiđ eins og allt annađ sem skiptir máli.  Vandinn hér felst í umferđarmenningunni og viđhorfi ökumanna til annarra vegfarenda.  Einhvers stađar á leiđinni höfum viđ misst tökin á umferđaruppeldinu. Afleiđingin er agaleysi.

Ţess vegna tel ég ţađ hćpiđ ađ leggja ţađ til ađ viđ tökum upp í heild sinni sambćrilegt kerfi og gengur vel annars stađar í heiminum. Slíkt kerfi ţarf ekki endilega ađ verđa árangursríkt hér. Suma ţćtti mćtti skođa međ ţađ fyrir augum ađ taka upp í einhverri mynd. Dćmi um einn slíkan ţátt er ađ ungum ökumönnum leyfist ekki ađ hafa jafnaldra sína í bílnum ađra en fjölskyldumeđlimi fyrr en ţeir hafa náđ 21 árs aldri.
Vandinn viđ ţetta er sá ađ ţađ gćti reynst erfitt ađ framfylgja ţessari reglu. 

Međ ţađ í huga ađ umferđarmenningin hér á landi er allt ađ ţví ruddaleg í samanburđi viđ víđa annars stađar og ađ 17 ára ungmenni eiga talsvert í land međ ađ ná fullum vitsmuna- og félagsţroska stend ég fastar en ella á ţeirri skođun ađ fćra lágmarksaldurinn upp í 18 ár.
Ţađ munar um hvert ár. Međ ţeirri ađgerđ mun lífum verđa bjargađ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Helgadóttir

getur veriđ ađ ţađ sé ekki svo gott mál ađ hvađa fullorđinn einstaklingur međ bílpróf sem erm geti tekiđ krakka í ćfingaakstur? Ađ ţađ sé betra ađ öll ökukennsla sé í höndum ökukennara?

Guđrún Helgadóttir, 13.7.2007 kl. 13:33

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband