Meira um fjármagnstekjuskatt; kjarninn er ađ reikna sér endurgjald

Ađ reikna sér endurgjald er kjarni ţessa máls.
Vísađ er í fćrsluna hér á undan og er veriđ ađ tala um ţá sem lifa á fjármagnstekjum sínum einvörđungu, ađ ţeir reikni sér eitthvert endurgjald og hluti af skattgreiđslu ţeirra renni til ţess sveitarfélgs sem ţeir búa í og međtaka ţjónustu frá eins og hver annar sem aflar einhverra tekna gerir.

Hversu stór hluti hef ég ekki myndađ mér skođun á en ađ ţeir greiđi eitthvađ til samneyslunnar í viđkomandi sveitarfélagi. 

Sveitarfélög eru vissulega misvel stödd, sum ágćtlega, önnur ekki eins og vel og kemur margt til. Sum eru vel rekin á međan önnur eru rekin međ tapi.
Ef íbúar telja ađ sveitarstjórn sé ekki ađ standa sig sem skyldi í ađ halda utan um efnahag sveitarfélagsins í samrćmi viđ efni og ađstćđur á hverjum tíma skal ekki veita henni brautargengi í nćstu sveitarstjórnarkosningum.  Út á ţađ ganga lýđrćđislegar sveitarstjórnarkosningar.

Sá sem er tekjulítill eđa hefur engar tekjur getur eđli málsins samkvćmt ekki greitt  mikiđ til samneyslunnar. Ţeir sem hafa viđunandi og/eđa háar tekjur bera ţar ađ leiđandi ţá ábyrgđ.
Út á ţetta gengur samfélag.

Markmiđiđ er ađ hafa samneysluna sem markvissasta og helst takmarkađa viđ grunnmálaflokka eins og t.d. mennta, heilbrigđis,- og tryggingarkerfiđ. 

Svona er ađ búa í samfélagi og ţađ viljum viđ, ekki satt?
Sumum farnast vel, öđrum ekki eins vel og enn öđrum illa.  Orsakir fyrir velgengni eru margar og flóknar og verđa ekki reifađar hér í ţessari fćrslu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Ţađ er eins og ţú gangir ađ ţví sem vísu ađ ţeir sem hafa eingöngu fjármagnstekjur srafi viđ ţađ á einhvern hátt.  Ţađ er bara ekki raunin, og Púkanum finnst ţessi málflutningur ţess vegna ekki marktćkur.

Vandamáliđ er sá fjöldi eldri borgara sem hafa látiđ af störfum, en eiga sćmilega varasjóđi, sem gefa vaxtatekjur - en starfa ekki á neinn hátt viđ ađ braska međ ţessa peninga.  Viltu ađ ţeir reikni sér laun? Ef ekki, hvar viltu draga línuna? 

Púkinn, 30.8.2007 kl. 16:00

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband