Áhuga er sjaldnast hćgt ađ kaupa.

Stöđugar fregnir berast af manneklu á stofnunum og skort á fólki í hinum ýmsu ađhlynningarstörfum.
Skortur er á fólki til starfa á leikskólum,  í grunnskólum og í Lögregluna svo fátt eitt sé nefnt.
Áđur var ţessi starfsmannaskortur einna helst áberandi í ađhlynningarstörfum en nú er ţetta vandamál gegnum gangandi innan ţjónustugeirans svo sem í verslunarstörfum og öđrum álagsmiklum ţjónustustörfum

Ţetta segir okkur svo sannarlega ađ ţađ er ekki atvinnuleysi í ţessu landi.
Íslendingar eru hins vegar orđnir vandfýsnari á hvađ ţeir taka sér fyrir hendur og ţeir geta leyft sér ađ vera ţađ enda valmöguleikarnir margir. Íslendingar, alla vega fjölmargir eru alveg hćttir ađ vilja ţessi störf.  Nóg er af fólkinu en svo virđist sem lungađ af mannskapnum hefur fundiđ sér eitthvađ annađ ađ gera sem ţeim finnst meira verđugt ađ hvort sem ţađ er ađ fara í nám eđa vinna annars konar störf.

Vítahringur.
Mannekla á leikskólum veldur ţví ađ ekki er hćgt ađ taka börn inn á leikskólana sem síđan hefur ţau áhrif ađ foreldrar komast ekki til vinnu eđa í skólann nema međ ađstođ frá fjölskyldu eđa vina.  

Og lausnin?
Svariđ hlýtur ađ vera bćtt kjör fyrst og fremst.  Ţó er ekki ţar međ sagt ađ ţađ dugi til nema ađ um verulegar launahćkkanir verđi ađ rćđa. Jafnvel ţótt kjörin yrđu bćtt svo um munar er ekki ţar međ sagt ađ vandamáliđ verđi úr sögunni ţví áhuginn er einfaldlega ekki lengur til stađar.
Áhuga er nefnilega sjaldnast hćgt ađ kaupa.

Vandinn ef vanda skyldi kalla er ađ gildismat landans hefur breyst.  Áhugi, viđhorf og vćntingar til atvinnuvals og almennt séđ hvernig viđ viljum verja tíma okkar hefur breyst samhliđa öđrum ţjóđfélagsbreytingum.   

Ţađ sem bjargar okkur nú er ađ innflytjendur og annađ fólk sem er af erlendu bergi brotiđ og býr hér til langs eđa skamms tíma hefur tekiđ ađ sér ađ sinna ţessum láglauna,- álagsstörfum. 

Í ljósi ţess ađ ţetta eru láglaunastörf sem Íslendingar vilja helst ekki sinna hvort sem ţađ er vegna launanna eđa einhvers annars ţá má telja víst ađ um neyđarástand vćri ađ rćđa hér nytum viđ ekki erlends vinnuafls.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bragi Ţór Thoroddsen

Ţetta er bara stađreynd.  Margir byrja í ţessum störfum og hćtta svo eftir fyrstu útborgun.  Ţetta eru ekki auđveld störf og launin í engu samrćmi.  Ţađ er ekki til ađ efla áhugann međ smá bitlingum.  Ţađ ţarf gagngera hugafarsbreytingu til.

Ţegar viđ teljum okkur ţurfa ţess viđ viljum viđ fyrsta flokks umönnun fyrir okkur, börn okkar og nákomna.  En ţegar kemur ađ ţví ađ launa ţađ er annađ uppi. 

Spurning um ađ selja út löggćsluna líka?  Nóg af atvinnulausum hermönnum og illa launuđum í fyrrum sovét...

Ađ öllu gamni slepptu er margt um erlenda starfsmenn í ţessum störfum og í raun ekkert nema gott um ţađ ađ segja.   

vcd 

Bragi Ţór Thoroddsen, 5.9.2007 kl. 13:52

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţetta er mjög góđ fćrsla hjá ţér kolbrún.

Kristín Katla Árnadóttir, 5.9.2007 kl. 20:06

3 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ég held ađ vandinn liggi líka í ţví ađ viđ virđum ţessi störf ekki nćgilega. Launin endurspegla eingöngu ţađ viđhorf samfélagsins ađ ađeins ţeir sem ekki fái neitt betra vinni uppeldis- og umönnunarstörf. Segir ekki einhvers stađar: Ţeir sem geta gera ţeir sem geta ekki kenna.

Steingerđur Steinarsdóttir, 6.9.2007 kl. 16:32

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţetta er góđur pistill og segir allan sannleikann. Ţegar atvinnuleysi var í landinu ţá var ástandiđ betra í ţessum málum, ekki vill mađur nú óska atvinnuleysis til ađ fólk fáist í störfin ţví ekki batna laun ţeirra lćgst launuđu viđ ţađ. Hér ţarf hugarfarsbreytingu, sem ég er samt hrćdd um ađ sé ekki vćntanleg í nánustu framtíđ.

Ásdís Sigurđardóttir, 7.9.2007 kl. 17:29

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Já ţađ leysir ekki vandann ađ erlent fólk vinni hér á lćgstu töxtum.  Jafnvel svo ađ talađ er um ţrćlahald.  Ekki gott mál. Ég veit ekki hvađ er til ráđa, svei mér ţá. 

Ég hitti ísfirđing um daginn, sem kom í heimsókn en hún býr í Danmörku, hún var svekkt yfir ţví ađ hvar sem hún kom á veitingahús eđa jafnvel búđir ţá var yfirgnćfandi fjöldi starfsmanna ekki talandi á íslenska tungu.  Ég á ekki ađ ţurfa ađ tjá mig á ensku, pólsku eđa tailensku ţegar ég kem heim og ćtla ađ fá ţjónustu einhversstađar, sagđi hún viđ mig.  Og ţetta er alveg hárrétt.  Viđ eigum ekki ađ sćtta okkur viđ ađ geta ekki notađ okkar eigin tungumál.  Ţađ er lágmark ađ fólk sem vinnur í ţjónustugeiranum geti talađ okkar ylhýra tungumál, enda er ţađ betra líka fyrir ţađ sjálft til ađ ađlagast betur ţjóđfélaginu.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 8.9.2007 kl. 01:09

6 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Mig langar til ađ taka undir međ Steingerđi hérna.

Marta B Helgadóttir, 8.9.2007 kl. 12:20

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband