Ţegar umrćđa skilar sér

Ţađ ađ samgönguráđherra hefur ákveđiđ ađ skipa starfshóp til ađ samrćma reglur milli lögregluembćtta um sýnatöku af ökumönnum sem grunađir eru um neyslu ólöglegra efna er skýrt dćmi um hvernig mikil umrćđa í ţjóđfélaginu getur haft áhrif til góđs.

Flestum er ţađ enn minnistćtt ţegar kona kćrđi lögregluna á Selfossi fyrir valdbeitingu ţegar settur var upp ţvagleggur hjá henni međ valdi.  Miklar umrćđur sköpuđust í ţjóđfélaginu og ţar á međal hér á Moggablogginu.

Ég fagna ţessu framtaki samgönguráđherra enda tímabćrt ađ skođa ţessa reglur ofan í kjölinn. Ţćr, eins og ađrar reglur,  ţarfnast endurskođunar međ reglulegu millibili sér í lagi ţegar augljósir vankantar hafa komiđ í ljós.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kolbrún mín ég ég fagna ţessu líka. Alltaf gott ađ lesa bloggiđ ţitt.

Kristín Katla Árnadóttir, 14.9.2007 kl. 11:00

2 identicon

Sćl.  Ţetta hljómar vel hjá ţeim, en ég hef ekki mikla trú á ţessu hjá ţeim.  Mjög líklega verđur útkoman sú ađ svona níđingsverk eins og framkvćmt var af Selfosslögreglunni verđi blástimplađ sem "eđlileg" vinnubrögđ af hálfu lögrelunnar og ţar međ fullkomlega leyfileg.

Óttar Sigvaldason (IP-tala skráđ) 14.9.2007 kl. 15:57

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband