Slakir Staksteinar

Ég hef í gegnum tíðina gert það að venju minni að lesa Staksteina Morgunblaðsins og oftast haft gaman að.  Staksteinar hafa verið með svona eilitlum leiðarabrag og í þeim hefur verið hægt að skynja ritstjórnarstefnu blaðsins.

Ég er ekki frá því að mér finnist þessum pistli hafa hrakað í þeirri merkingu að þeir eru ekki lengur eins áhugaverðir að lesa eins og áður.
Skrifin er oft helst til of rætin fyrir minn smekk og athugasemdirnar sem þarna birtast allt að yfirlætislegar á köflum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband