Flćktur í neti sýndarveruleika

Hćgt og bítandi erum viđ ađ vakna til vitundar um neikvćđ áhrif mikillar og stundum stjórnlausrar tölvunotkunar á ţroska barna og unglinga. Langvarandi ástundun tölvuleikja getur auđveldlega leitt til einangrunar sem síđan leiđir til ţess ađ barn tapar félagsfćrni sinni eđa ađ samskiptafćrni ţess náist einfaldlega ekki ađ ţróast međ eđlilegum hćtti.

Dćmi eru um tilvik ţar sem börn og unglingar hafa flćkt sig í neti sýndarveruleika međ ţeim hćtti ađ ţar vilja ţau helst dvelja flestum stundum.  Ţeir sem hafa á-netjast tölvuheiminum finnst oft mjög erfitt ađ lifa í hinum raunverulega heimi ţar sem mađur getur ekki flúiđ sjálfan sig og verđur auk ţess ađ takast á viđ ólík og krefjandi verkefni daglegs líf.

Úr sýndarveruleika og aftur inn í raunheima verđur umrćđuefniđ í nćsta ţćtti
Í Nćrveru Sálar á ÍNN.
Svavar Knútur, forvarna- og frístundaráđgjafi verđur gestur ţáttarins en hann hefur mikla reynslu á ţessu sviđi m.a. í ađ skođa hvernig forvarnastarf getur tekiđ miđ af ţví ađ hvetja börn og unglinga til ađ taka virkan ţátt í samfélaginu. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú talar frá mínu hjarta. Á einmitt fósturdóttur sem ţetta hefur nákvćmlega gerst međ og er enn ađ gerast. Ef ég opna munninn um hennar netnotkun er sussađ í mér.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 8.6.2008 kl. 16:41

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég ţekki til ungs manns sem er búinn ađ vera týndur í tölvulandi síđustu 4 árin. Hann fór svo í Fjölsmiđjuna í vetur og ég frétti í síđustu viku ađ hann er búinn ađ slökkva á tölvunni og farinn á sjóinn.  Hann var fangi í sýndarveröld, ţetta var hrćđilegur tími fyrir fjölskylduna hans alla en nú vona ţau ţađ besta.

Ásdís Sigurđardóttir, 8.6.2008 kl. 16:43

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Sama hér Margrét ég á son ţađ má varla ýrđa á hann sambandi viđ netntnokun. Góđ grein hjá ţér Kolbrún mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 8.6.2008 kl. 17:30

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Netnotkunin er ađ skemma skólagöngu allt of margra unglinga. Mér finnst ţađ algengara hjá strákum en stelpum.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.6.2008 kl. 20:10

5 identicon

Ţetta á einnig viđ um ţessar teiknimyndastöđvar sem senda út nánast allann sólarhringinn, krakkar vakna á nótinni til ađ horfa á ţetta.

Ég vil sérstaklega benda á Cartoon Network stöđina sem mér finnst alverst. svo mikiđ ofbeldi í ţessum ţattum ađ viđ lokuđum ţessarri stöđ.

Barniđ okkar (6 ára) var fariđ ađ tjá sig og eiga samskipti viđ ađra eins og ţessar fígúrur í CN. Sem betur fer áttuđum viđ okkur á ţessu og nú getur barniđ talađ viđ önnur born á eđlilegum nótum.

Ţessa stöđvar eru eitur og alltofmargir henda börnum afskiptalausum fyrir framan ţetta. 

Magnus Jonsson (IP-tala skráđ) 8.6.2008 kl. 22:09

6 identicon

Tölvan er svo auđveld flóttaleiđ.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 9.6.2008 kl. 12:17

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband