Stjarnfræðilega dýrt að planta trjám í Reykjavík

Ef rétt reynist það sem fram kemur í DV í dag er borgin að greiða Skógræktarfélagi Reykjavíkur 60 milljónir fyrir gróðursetningu 460 þúsund trjáa á höfuðborgarsvæðinu.
Þetta er allt of dýrt, hugsanlega fimm sinnum dýrara en það þyrfti að vera.

Ef um er að ræða bakkaplöntur má áætla að þetta sé eitthvað um 2 ársverk. Fyrir það er borgin að greiða 60 milljónir/30 milljónir ársverkið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki hægt að gera eins og Þjóðverjinn sem á Heiðardalsvatn og Heiðardal í Mýrdalnum og bjóða borgarbúum að gróðursetja fyrir 1.000,- á bakkann?

Elín (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 16:44

2 Smámynd: Rúnar Ingi Guðjónsson

þetta eru heilar 130 krónur á hverja trjáplöntu,

og þú nefnir að þetta séu max tvö ársverk ca 3800 tímar, það er þá verið að planta 120 plöntun á klukkutímann, 30 sekúndur á hverja plöntu?

Finnst þér þetta en dýrt?

Rúnar Ingi Guðjónsson, 29.6.2008 kl. 12:20

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Svara þér þessu fljótlega, þarf að snúa mér að öðru nú.

Kolbrún Baldursdóttir, 29.6.2008 kl. 12:30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband