Menn eru teknir af lífi segir knattspyrnudómari

Garđar Örn Hinriksson, dómari óttast um öryggi sitt og teystir sér ekki lengur til ađ ganga um götur miđbćjarins af ótta viđ ađ verđa fyrir áreiti.

Ekki renndi mig í grun ađ menn gengju svo langt sem lýst er.  Ef dómari hyggst hćtta, leggja flautuna á hilluna sökum ofbeldis sem hann upplifir í starfi sínu sem knattspyrnudómari, hljóta ţeir sem viđhafa slíka hegđun ađ hafa illilega misst stjórn á sjálfum sér í hita leiksins.
Slíkur er ćsingurinn, orđbragđ og dónaleg framkoma ađ talađ er  um ađ "menn séu teknir af lífi".

Enginn, hvorki dómari né nokkur annar á ađ ţurfa ađ sćtta sig viđ slíka framkomu í sinn garđ. Vissulega ţarf ađ veita ákveđiđ svigrúm til ađ fólk geti tjáđ óánćgju, pirring og mótmćli sín sérstaklega ţar sem tilfinningarlegar upplifanir og álitamál eru upp á borđum. Vettvangur ţar sem menn tjá sig oft af hörku, deila, ţrasa og takast á bćđi um menn og málefni er víđa. Ţađ eru t.d. dómsalir, íţróttavellir ţar sem keppni fer fram, Alţingi og hjá Ríkissáttasemjara svo fá dćmi séu nefnd.

En leyfir fólk sér ađ kasta skít, hóta og úthúđa hver öđrum ţannig ađ sá sem fyrir ţví verđur finnur til ótta um eigiđ líf í slíkum mćli ađ hann finnst hann ekki geta fariđ ferđa sinna óhultur? Ţađ hljóta ađ vera einhver takmörk fyrir hversu langt menn leyfa sér ađ ganga í ađ ausa hvern annan aur og hóta?
´
Á ţetta kannski bara viđ um knattspyrnudómara?  Ég hef ekki heyrt alţingismenn, hérađs,- eđa Hćstaréttardómara kvarta yfir ţví ađ ţurfa ađ óttast um öryggi sitt.

Ég fagna ţví ađ Garđar skuli rćđa ţetta svo opinskátt sem hann gerir. Mér finnst ađ viđ eigum ađ styđja viđ bakiđ á honum og öllum öđrum sem ţola ofbeldi af hvađa tagi sem er, hvort sem í starfi eđa einkalífi. Ađ finnast hann ţurfa ađ flýja starf sitt og ađ hann óttist um öryggi sitt á götum Reykjavíkur vegna neikvćđrar framkomu, áreitis eđa hótana er óásćttanlegt og eitthvađ sem viđ eigum ekki ađ sćtta okkur viđ ađ viđgangist í okkar samfélagi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mér finnst ţetta algjörlega óviđunandi. Ađ knattspyrnar sé á svona lágu plani er óţolandi, fólk verđur ađ haga sér af einhverju viti og ekki er hćgt ađ klína öllu á hita leiksins.  Ekki frekar en drukkiđ fólk geti afsakađ allt, vegna ţess ađ ţađ var drukkiđ.  Meiri umrćđa er eitthvađ sem ţarf ađ hafa í frammi.

Ásdís Sigurđardóttir, 3.7.2008 kl. 20:56

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er á sama máli og Ásdís og ţú Kolbrún mín.

Kćr kveđja.

Kristín Katla Árnadóttir, 5.7.2008 kl. 16:10

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband