Erfitt ađ hunsa orđ Jónasar H. Haralz

Viđaliđ viđ Jónas H. Haralz í Silfri Egils í dag var mjög áhugavert. 
Jónas segir ţađ nauđsynlegt ađ fara í ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ međ ţađ ađ markmiđi ađ fá skýr svör um hvađ ţađ hefđi í för međ sér. Ţađ sé eina leiđin til ađ hćtta ţessu pexi. Međ viđrćđum kćmi ţađ fljótt í ljós hvort ađild henti okkur eđur ei.

Ríkisstjórnin hefur margsagt ađ slíkar viđrćđur verđa ekki á ţessu kjörtímabili.

Ţađ er erfitt ađ hunsa algerlega orđ ţessa aldrađa og reynda efnahagsráđgjafa sem velkst hefur um í heimi peningamála meira en hálfa öld. Hann er svo sem bara ađ leggja ţađ til ađ viđ öflum upplýsinga.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Liberal

a) er meira ađ marka Jónas af ţví ađ hann er gamall?

b) ţađ er vitađ ađ ađild ađ ESB vćri slćm fyrir Ísland á heildina litiđ, og ţađ hefur ekkert međ ađildarviđrćđur ađ gera heldur ţađ hvernig ESB er upp byggt.  Eigum viđ ađ hunsa ţađ, bara af ţví ađ Jónas vill hunsa ţađ?

c) ef Jónas er svona óskeikull, og hans orđ svona gríđarlega merkileg, hvernig stendur ţá á ţví ađ ţegar hann var viđ völd í hinu og ţessum ríkisstofnunum?  Ekki veit ég til ađ Landsbankinn og Seđlabankinn hafi veriđ á hátindi virđingar sinnar og skynsemi ţegar hann var ţar viđ völd.

Ekkert á móti Jónasi, en mér finnst hins vegar orđiđ ansi langt seilst ţegar fólk rýkur upp til handa og fóta og álítur hans orđ guđspjall bara af ţví ađ hann er gamall og tilheyrđi einu sinni Sjálfstćđisflokknum.

Jónas var ađ segja sína skođun, fjölmargir eru honum ósammála, og hann er ekki bođberi sannleikans frekar en nokkur annar.

Liberal, 7.9.2008 kl. 20:18

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Nei ađ sjálfsögđu er ekki meira ađ marka hann ţótt hann sé gamall en ekki er litiđ fram hjá ţví ađ mađurinn hefur langa og mikla reynslu.
Seint hefur ţađ síđan veriđ til baga ađ afla upplýsinga sérstaklega ef í ţví felast ekki neinar skuldbindingar. Upplýsingar hjálpa okkur (ţjóđinni) síđan til ađ taka ákvörđun sem hentar okkar hagsmunum sem best.

Liberal kveđja til ţín.

Kolbrún Baldursdóttir, 7.9.2008 kl. 20:23

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband