Tíminn líđur og sennilega er hann ekki ađ vinna međ okkur

Ţađ fer vonandi ađ styttist í niđurstöđu um hvađa og hvađan viđ fáum ađstođ hvort ţađ verđur lán frá Rússum, frá IMF nema hvortveggja verđi.

Tíminn líđur og mjög líklega er hann ekki ađ vinna međ okkur.

Lán frá IMF útilokar ekki ađ íslendingar ţiggi einnig lán frá Rússum og lán frá Rússlandi lokar ekki fyrir ţann möguleika ađ ţiggja ađstođ IMF ef ţví er ađ skipta.

Ađstođ frá báđum ţessum kerfum getur fariđ saman. Ţjóđin ţarf ađ fá mikla ađstođ í formi gjaldeyrislána einmitt núna.  Ef annađ ćtti ađ útiloka hitt myndi ég halda ađ ţađ hentađi frekar ađ ţiggja IMF ađstođina ađallega vegna ţess ađ lán ţađan er betur til ţess falliđ ađ hjálpa íslensku ţjóđinni ađ ávinna tapađ traust hjá öđrum ţjóđum.

Ađ ţiggja ađstođ frá IMF er ekki yfirlýsing ađ ţjóđin vilji eđa ćtli ađ sćkja um ađildarviđrćđur viđ ESB. Ţađ er eins og sumir tvinni ţetta saman ţannig ađ ţiggjum viđ lán frá IMF séum viđ ţar međ ađ gefa grćnt ljós á viđrćđur viđ ESB

Vonandi berast fregnir af ţessum málum innan tíđar sem draga mun úr frekari óvissu alla vega hvađ ţetta varđar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Íslenskir ráđamenn fóru of seint af stađ.
Í Noregi gerđi ríkistjórnin sér grein fyrir hćttunni og hófu björgunarađgerđir í júlí.
Hér var bara setiđ og haarderad.

Heidi Strand, 19.10.2008 kl. 22:13

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband