Ekkert sjónvarp á fimmtudögum og enginn Moggi á mánudögum

Öllu starfsfólki Skjásins hefur veriđ sagt upp.  Ástćđuna segir framkvćmdarstjórinn vera m.a. samdráttur á auglýsingamarkađi sem gerir sjálfstćđum sjónvarpsstöđvum illfćrt ađ keppa viđ ríkisrekna sjónvarpsstöđ.

Erum viđ nokkuđ ađ snúa aftur til fortíđar ţegar ađeins ein sjónvarpsstöđ var til sem gat ekki sent út öll kvöld vikunnar og ţegar ađeins eitt dagblađ var gefiđ út en ţó ekki á mánudögum?

Ţrátt fyrir hina erfiđu stöđu í samfélaginu verđum viđ umfram allt ađ halda í einhverja samkeppni. Ekki má hygla einu fyrirtćkinu međ ríkisstyrkjum á međan hitt hefur fátt annađ ađ treysta á en Guđ og góđan vilja.

Nú gengur ekki ađ eiga eitthvert eitt dekurbarn hvađ ţetta varđar. Viđ verđum ađ halda opnum einhverjum valmöguleikum fyrir almenning. Ţađ ađ geta valiđ skiptir sköpum ef halda á úti heilbrigđu og sanngjörnu ţjóđfélagsumhverfi međ vott af frelsisívafi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Ţađ er svo, ađ einn flötur gleymist afar oft.

Ţađ eru heimili, sem ekki eru međ Stöđ 2 og eru á ţannig svćđum, ađ ekki nćst í útsendingar Skjásins.

Ég tel ţađ grunnkröfu ţessa fólk, ađ ţau fái ţćr UPPLÝSINGAR  sem auglýsingar eru oft og hafa áhrif á afkomu heimila, međ einum eđa öđrum hćtti.

Ţví tel ég ólíđandi međ öllu, ađ RUV verđi sett út af auglýsingarmarkađinum.

Hinnsvegar skil ég afstöđu ţeirra sem eru ađ keppa viđ RUV og hyg ég, ađ afsláttarkjörin sem bjóđa má, vera svona einum of, ef marka má umrćđurnar í gćrkveldi.

Menn mega ekki lít framhjá upplýsingagildi auglýsinga og ţessvegna HAGS heimila út um allt land, bćđi á markađssvćđunum og einnig ţeim hinum, sem ekki ná öđrum útsendingum.

Takk fyrir plássiđ.

 Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, 31.10.2008 kl. 09:46

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband