Fréttablađiđ hefur stađiđ vaktina. Íslenska krónan - in memoriam, grein sem er ţess virđi ađ lesa

Fréttablađiđ hefur stađiđ vaktina síđustu tvo daga.  Í blađinu í dag er grein eftir Benedikt Jóhannesson, framkvćmdarstjóra ráđgjafarfyrirtćkisins Talnakönnunar og Útgáfufélagsins Heims.
Greinin ber heitiđ Íslenska krónan - in memoriam.

Eins og menn vita eflaust ţá er Benedikt tengdur Sjálfstćđisflokknum og hefur veriđ lengi.
En fyrst og fremst er hann hugsandi mađur sem auk ţess, vegna sérfrćđiţekkingar sinnar á ţessu sviđi, er vert ađ hlusta á.
Hér er um ađ rćđa minningargrein um krónuna ţar sem viđfangsefniđ er enn á líknardeild eins og Benedikt orđar ţađ sjálfur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţú gleymir ađ segja frá ţví ađ Benedikt kenndi krónunni sjálfri ekki um hvernig komiđ er heldur lélegri hagstjórn. Annar góđur mađur Páll Skúlason fyrrverndi rektor HÍ sagđi hjá Evu Maríu í kvöld ađ stjórnmálamenn sem litiđ hefđu undan vćeru sekir um "landráđ af gáleysi" en landráđ engu ađ síđur, ţví ekki vćri hćgt ađ skjóta sér undan ábyrg og bera fyrir andvaraleysi eins og hann orđađi ţađ.   Hvađ segir ţú um ţetta Kolbrún Baldursdóttir?

Sigurđur Ţórđarson, 28.12.2008 kl. 22:38

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ég gleymdi engu Sigurđur minn, ćtla ekki ađ endursegja greinina hér heldur benda á hana ţví mér fannst hún góđ.

Kolbrún Baldursdóttir, 28.12.2008 kl. 23:02

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Benedikt er óvenju glöggur mađur, eins og hann á ćtt til, og ég tek meira mark á honum en flestum öđrum. Greinin var frábćr og ég var í sjáfum sér sammála öllu nema niđurstöđunni um ESB.  En ég skil sjónarmiđ hans og vissulega er vandamáliđ gríđarlega mikiđ nćstu áratugina viđ ađ greiđa skuldir og skera niđur. Núna verđum viđ ađ leita allra lausna.

Sigurđur Ţórđarson, 29.12.2008 kl. 09:49

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband