Fæðingarþunglyndi, áhrifa- og áhættuþættir, á ÍNN í kvöld

fae_ingartmbl0154284_764868.jpgFæðingarþunglyndi, áhrifa- og áhættuþættir verður umræðuefnið
Í nærveru sálar í kvöld.
Marga Thome, professor í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands er gestur þáttarins.
Við ræðum um algengi fæðingarþunglyndis, helstu áhættuþætti og nýjustu rannsóknir.
Einnig hvernig þunglyndi á meðgöngu og eftir fæðingu getur haft áhrif á tengslamyndun móður og barns sé það ekki meðhöndlað.

Fróðlegur þáttur sem vert er að fylgjast með.
Myndin er úr myndasafn Morgunblaðsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband