Fylgi Frjálslyndra frosiđ

gu_jonmbl0142763.jpgÍ ljósi ástandsins undanfarnar vikur er eđlilegt ađ fylgiđ hrynji af ríkisstjórnarflokkunum. Vinstri grćn og Framsókn bćta hins vegar miklu viđ sig en af hverju hreyfast Frjálslyndir ekki neitt?
Mađur skyldi halda ađ sá flokkur ćtti möguleika nú á ađ bćta viđ sig eins og Vinstri grćn og Framsókn.

En einhverra hluta vegna gerist ţađ ekki.
Kunna menn skýringu á ţessu?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kannski menn njóti ekki málefnanna. Fjórir ţingmenn Frjálslyndra eru yfirleitt í fjölmiđlum en einn ţeirra er á svig viđrest ...

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 24.1.2009 kl. 19:37

2 Smámynd: Gunnar Skúli Ármannsson

Ţú verđur ađ skella ţér međ okkur - ţú yrđi mjög góđ í ađ lyfta ţessu upp og koma góđu til leiđar fyrir Íslendinga.

Gunnar Skúli Ármannsson, 24.1.2009 kl. 22:26

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Heldur ţú virkilega á FF sé raunverulegt stjórnmálaafl??

Ásdís Sigurđardóttir, 24.1.2009 kl. 22:55

4 identicon

Vantar konu eins og ţig! flokkurinn er full einsleitt samfélag vörpulegra karla.Svona sjávarbissness karlar.

Hörđur Halldórs. (IP-tala skráđ) 24.1.2009 kl. 23:24

5 Smámynd: Benedikta E

Kolbrún. Ég held ţú spyrjir af ţví ţú veist hvađ ţađ er - sem ţjakar flokkinn. Láttu ţađ vađa - ţá kem ég međ mína ályktun.

Benedikta E, 24.1.2009 kl. 23:53

6 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţjóđnýtingarstefna í sjávarútvegi er ađ ganga af flokknum dauđum.Tćkifćri Frjálslyndaflokksins voru mörg, en draumsýn fólks sem heldur ađ allt lagist međ ţjóđnýtingu aflaheimilda sem gerir sjómenn kauplausa.og rústar landsbyggđinni er ţađ sem flokkurinn hefur fram ađ fćra.Ţar sem stutt er í kosningar sýnist mér flokkurinn búinn ađ vera.

Sigurgeir Jónsson, 25.1.2009 kl. 07:13

7 Smámynd: Guđbjörn Guđbjörnsson

Ég held satt best ađ segja ađ Frjálslyndir ţurrkist út í nćstu kosningum. Flokkurinn varđ til vegna "yfirtöku" Eimreiđarhópsins á Sjálfstćđisflokknum, óréttláts kvótakerfis, allt of mikilli hćgri- eđa frjálshyggjusveiflu Sjálfstćđisflokksins. Nú ţegar ţessir hlutir verđa fćrđir til rétts vegar og flokkurinn fćrist meira í átt til miđjunnar munu kjósendur Frjálslyndra sjá ađ ţeir eru betur komnir innan síns gamla flokks, Sjálfstćđisflokksins! 

Guđbjörn Guđbjörnsson, 25.1.2009 kl. 09:32

8 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ég er bara ekki viss Benedikta og kannski er ţađ líka fleira en eitthvađ eitt. Innri átök eđa hvađ, en ţađ má nú finna í hinum flokkunum líka.

Lát ţú vađa, upplýstu okkur hin?

Kolbrún Baldursdóttir, 25.1.2009 kl. 09:47

9 Smámynd: Ólafur Th Skúlason

af einnhverjum ástćđum nćr ţessi flokkur ekki til fólks hver sem ástćđan er en fyrir sýpust kosningar var hann í sömu stöđu en annađ kom í ljós ţega kosiđ var

Ólafur Th Skúlason, 25.1.2009 kl. 11:15

10 Smámynd: Héđinn Björnsson

Frjálslyndir hafa tekiđ ţá óheillavćnlegu ákvörpun ađ verđa flóttamannabúđir fyrir afdankađa stjórnmálamenn sem rákust illa í fyrri flokkum. Flokkurinn hefur veika grasrót og missti sig í útlendingaumrćđunni til ţess eins ađ draga ţađ meira eđa minna allt til baka. Robert Wade sagđi ađ ríkisstjórnin hefđi stýrt efnahagsmálum landins "all over the road" og ţađ hefur svolítiđ veriđ stefna Frjálslyndra í pólitík.

Einnig er stefna Frjálslyndra í sjávarútvegsmálum of óljós. Ég er ekki ađ segja ađ ég sé ekki sammála henni enda líklega sú best unna á ţingi en ég hef aldrei veriđ á sjó og á mjög erfitt međ ađ skilja hvađ ţađ er eiginlega sem ţeir vilja nákvćmlega.

Ađ lokum vil ég hvetja fólk sem telur sig eiga samleiđ međ Frjálslyndum ađ flykkjast inn í flokkinn og taka ţar ćrlega til á frambođslistum.

Héđinn Björnsson, 25.1.2009 kl. 11:42

11 Smámynd: Finnur Bárđarson

Nú eru innflytjendamál ekki í sviđsljósinu en ţađ var eitt af höfuđáherslum flokksins.

Finnur Bárđarson, 25.1.2009 kl. 16:33

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband