Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. alþingismaður og ráðherra fjallar um viðmót þingmanna og starfshætti á Alþingi

rhkbkroppnaerverusalar_02mar09.jpgÍ nærveru sálar í kvöld kl. 9.30 ræðir Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. alþingismaður og ráðherra við Kolbrúnu Baldursdóttur, sálfræðing um viðmót og framkomu þingmanna fyrr og nú. Einnig um starfshætti á þingi, breytingar á starfsreglum eins og styttingu ræðutíma við aðra umræðu og af hverju þingmannamál eiga það til að daga uppi í nefndum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Flott viðtal við Ragnhildi, hjá þér Kolbrún. Mjög gaman að horfa á. :)

Stefán Friðrik Stefánsson, 3.3.2009 kl. 00:54

2 identicon

Ég thakka mjög vel fyrir ávísun á vefinn og tháttinn sem ég horfdi á í gaerkvöldi hédan frá Svíthjód.

Umraedu um hegdun thingmanna á löggjafarthingi Íslendinga er thörf í ljósi sídustu atburda, thví nokkrir thingmenn hafa ad mínum dómi hegdad sér svo ad vanvirda er ad. Á ég thar vid blótsyrdi og vaegar "líkamsárásir". Einum thingmanni fannst thad ad eigin sögn fyndid ad koma Bónusfánanum fyrir á thaki Althingishússins! Allt thetta finnst mér nidurlaegjandi fyrir thingid, thingmenn og okkur kjósendur.

Ragnhildur var haeversk, en hún kom líka ad kjarna málsins: Er thad okkar besta fólk sem velst til starfa á Althingi nú til dags? Thad getur ordid haettulegt lýdraedinu ef fólk med góda sidferdisvitund og gott mannord í hvívetna faerist undan störfum á Althingi. Hver vill ad ósekju standa undir fúkyrdum og skítkasti eins og tídkast hefur á götum úti í vetur?

Thakka aftur fyrir tháttinn og ég hlakka til ad horfa á adra fyrri vidmaelendur sem vöktu athygli mína.

Kvedja

S.H.

S.H. (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 19:37

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Þakka þér fyrir þín góðu orð S.H.

Bestu kveðjur til þín og þinnar fjölskyldu.

Kolbrún

Kolbrún Baldursdóttir, 5.3.2009 kl. 23:34

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband