Afsökunarbeiđnir

Ţađ er gott ađ geta beđist afsökunar, ţađ geta alls ekki allir. Stundum er engin krafa um afsökunarbeiđni en einstaklingur getur fundiđ ţađ í hjarta sínu ađ hann eigi ađ gera ţađ, finnist honum hann hafa gert mistök, gert eitthvađ á hlut annars.

Nú eru afsökunarbeiđnir, frá ráđamönnum sem finnst ţeir eiga sinn ţátt í andvaraleysi sem ţingmenn ţjóđarinnar, farnar ađ birtast.

Stundum eru mál ţannig ađ afsökunarbeiđni er krafist og viđkomandi einstaklingur eđa hópur ákveđur ađ biđjast afsökunar jafnvel ţótt hann finni ţađ ekki endilega í hjarta sínu ađ honum beri ađ gera ţađ en vill samt sem áđur gera ţađ til ađ svara kalli ţeirra sem finnst á sér brotiđ.

Ţađ ađ fullorđiđ fólk geti beđiđ afsökunar, hvort heldur ţjóđina, vini, maka eđa börn sín allt eftir eđli málsins, er góđur kostur. Foreldrar eiga ađ geta beđiđ börn sín afsökunar hafi ţau međ einhverjum hćtti sýnt ţeim neikvćđa hegđun t.d. skeytt á ţeim skapi sínu eđa gert eitthvađ á hlut barnsins sem ţví líđur illa yfir. Foreldri sem sýnir barni sínu ađ ţađ er ekki hafiđ yfir ađ geta beđiđ afsökunar er góđ fyrirmynd.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband